Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 44

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 44
370 NAPÓLEON BÓNAPARTE eimreiðin öðrum nokkurn líma til verulegrar byrði, né þyrfti að þigsi3 af sveit til muna. Trúmenska hans og ósíngirni vissi ekki að neitt væri til sem héti umbun, enda báru allir virðingu fyrir þessum landlausa keisara, sem svo lengi var í útlegð, og bar sína útlegð svo vel. Það var ekki hægt að hugsa sér full' komnari mann. »Svona ættu allir vittnumenn að vera«, sögðu stórbændurnir. En eftir því sem árin færðust yfir hann, lýsti hann ® sjaldnara yfir konungdómi sínum og heimsfrægð og lét ser nægja að vera réttur og sléttur Bóni — gamall langþreyttur maður eftir hvíldarlaust strit seinliðinna ára, sem urðu að ára- tugum og sáldruðust burt. Og seinasta árið kom það þráfalt fyrir, að hann gerði stanz á verki sínu, þegar minst varði og starði fram fyrir sig hugsi, klóraði sér dálítið órólega bak við eyrað og gretti sig, eins og hann væri að reyna að rifja eitt- hvað upp, sem hann ætti mjög bágt með að muna. Hvað var hann Napóleon gamli Bónaparte að reyna að rifja upp? Svo loksins einn dag, — þá mundi hann það. — Það er eins og mig minni, að ég hafi einhversstaðar týnt vetlingum, — dökkleitum þelvetlingum vel unnum "" °3 þæfðum. Það kannaðist enginn við þessa vetlinga, sem hann hafði týnt, og svo gaf maddaman honum nýja þelullarvetlinga, sem hun hafði sjálf unnið, — voru það ekki þessir vetlingar, Ðóni minn • En það voru ekki þessir vetlingar. Hvernig sem leitað var> og hvaða vetlingar sem honum voru fengnir, þá voru Þa^ ekki þeir vetlingar, sem Napóleon Bónaparte hafði týnt. Um brautina fara ókunnir vegfarendur, og á vegarbrúninni stendur Napóleon Bónaparte og spyr: Ekki vænti ég að þið hafið fundið dökkleita þelvetlinga á brautinni? Þeir voru vel unnir> og vel þæfðir. En alt kom fyrir ekki. Svo leið fram á vetur. Það var einn morgun í skammdeg inu, og Bóni hafði lokið við að embætta kýrnar að vanda, Þa barði hann að dyrum, eins og hans var siður, þegar hann kom með skálina sína. — Hvað er þetta, Bóni minn, sagði vinnukonan. Ertu kom inn með skálina þína strax?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.