Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 49

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 49
eimreiðin UM HLÁTUR 375 roest, þá komu hláturgusur frá þessum gestum, sem senni- lega hafa verið í leikhúsi í fyrsta sinni. Já, það voru gusur af hlátri. Ekki hjartanlegur, léttur hlátur, heldur slapp hlátur- >nn út úr þeim af því, að hann varð ekki byrgður. Af þessu voru töluverð óþægindi fyrir leikhúsgestina yfirleitt, og var auðsætt, að mönnum fanst þetta undarlegt og frekar háðulegt athæfi. Allir fundu, að þetta var fíflalegt, en um sjálfan mig er það að segja, að í allmörg ár á eftir var þeirri spurningu að skjóta upp í huganum ávalt við og við, hvernig á því stæði, að heimska og fíflskapur gæti birzt á þennan hátt. Svarið vafðist fyrir mér og gerir enn, eftir tuttugu ár. Þetta er ekkert undarlegt þegar þess er gætt, að af hinum almennu viðfangsefnum sálfræðinnar virðast fræðimennirnir eiga einna örðugast með að gera grein fyrir hlátrinum. Manni finst jafnan sem viðfangsefnið smjúgi á einhvern hátt út úr höndunum á þeim, þegar komið er að þeim skilgreiningum, sem snerta grundvallaratriði. Þeir gera góða grein fyrir því, hvað sé mönnum yfirleitt hlátursefni, en það virðist sérstak- iega örðugt að gera grein fyrir, hvers vegna þessi efni veki bessa krampakendu kippi og hljóðskelli, sem hlátur nefnist. En af þeim tilraunum til þess að gera grein fyrir hlátrinum, sem hafa orðið á mínum vegi, finst mér langsamlega mest til um tilraun William McDougalls, kennara í sálarfræði við háskólann í Harvard í Bandaríkjunum. Og mun ég nú leitast við að gera grein fyrir skoðunum hans um þetta efni á eins nuðskilinn og aðgengilegan hátt og mér er unt. A það hefur þegar verið bent, að menn hafi yfirleitt átt °rÖugt með að gera grein fyrir hlátrinum. Margar hlægilegar skýringar hafa komið fram á því, hvað hlægilegt sé. Maður- inn er eina jarðardýrið sem hlær. Og sé hægt að tala um hláturinn í sambandi við eðlishvöt, þá er það eina eðlishvölin, sem ekki er sameiginleg mönnunum og þeim dýrum, sem fionum eru nánust að skyldleika. Því nær allir höfundar, sem rætt hafa um hláturinn, hafa falið hann vera ijáning ánægjunnar eða gleðinnar, og því haia fiestar skýringar á hlátrinum miðað að því að gera grein fyrir vppsprettum ánægjunnar, sem talin var valda hlátrinum. En vér sjáum þegar, að vér komumst skamt þessa leið, er vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.