Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 50

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 50
376 UM HLÁTUR EIMREIÐIN einungis leggjum sjálf fyrir oss spurninguna: Er oss ánægja að því, sem vér hlæjum að? Vér hlæjum langoftast að þv>> sem á einhvern hátt er úr lagi fært, er skælt, öfugt og önd- vert við það, sem á að vera. Það eru þau atvik, sem oss mundi vera ami að, ef vér gætum ekki hlegið að þeim. Herbert Spencer hélt því fram, að hláturinn stafaði af Þvl> að maðurinn hefði taugaafl fram yfir þörf, og þyrfti hann þv' að fá útrás fyrir það. McDougall telur nokkurn sannleika > þessu, en ekki allan. Og hann bendir á, að líkamlega séð se hláturinn mjög flókin athöfn og telur óhugsandi, að líkamin0 hefði nokkuru sinni eignast þær sérstöku tilfæringar, sem her koma til greina, ef ekki væri eitthvert alveg sérstakt líffræði- legt gagn, sem af hlátrinum hlytist. Hinn nafnkendi heimspekingur Bergson hefur í frægri rit- gerð leitast við að svara í hverju þetta gagn væri fólgið. OS í skemstu máli sagt telur hann gagnsemi hlátursins aðalleS3 fólgna í því, að hann sé uppeldismeðal. Vér hlæjum einkuæ að því, sem er klaufalegt, stirðbusalegt eða minnir á vél, e° ekki á lifandi veru. Með því að gera þetta að hlátursefni út- rýmum vér klaufahætti og tilgerð. En McDougalI telur þessa skýringu ná alt of skamt. Hann getur ekki fallist á, að nátt- úran hefði búið til þetta samsetta kerfi, sem til hlátursins þarf, ef ekki væri að ræða um beinlínis eitthvert líffræðilsS^ gagn, sem honum væri samfara. Og í hverju er þá gagnD fólgið? Flestum yrði væntanlega fyrst fyrir að svara, að hláturinn sjálfur vekti hjá manninum gleði. Oss líður betur, ef vér eruæ hláturmild og höfum oft ástæðu til þess að hlæja. Hláturinn rekur, um stund að minsta kosti, þunglyndi og drunga á braut- Líkamlega séð er það gagn af honum, að hann örvar blóð' rásina og andardráttinn og lætur mikið blóð stíga til höfuðsins> eins og sjá má á litarhætti manna eftir mikinn hlátur. 03 sálarfarslega séð er gagnið fyrst og fremst þetta, að hláturinn hrekur á braut hugsanir eða brýtur upp hugsanaþráð manna og veitir með því hvíld. Fyrir þessar sakir leita menn að Þeim atvikum, sem vekja hjá þeim hlátur, leita að hinu hlægileSa’ afkáralega; ekki sökum þess að þetta sé í sjálfu sér ánægiu legt, heldur af því að þetta vekur hlátur, og hláturinn ger,r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.