Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 53
ElMREIÐIN UM HLÁTUR 379 eins og áður hefur verið minst á, brýtur upp hugsanaþráð mannsins, varnar því að hugurinn dvelji við það, sem óþægi- legt er, og lífeðlisfræðilega séð vinnur á móti áhrifum þyngsl- anna, með því að auka blóðþrvstinginn og örva blóðrásina. Þetta er þá hið líffræðilega verkefni hlátursins — eitt af fegurstu og furðulegustu tiltækjum náttúrunnar. Maðurinn er félagsleg vera, og fyrir þá sök verður hann að hafa sterkar samúðarkendir. Því að án þeirra yrði lítið um skilning ein- staklinganna hvers á öðrum og mjög ófullkomin samvinna og samhjálp í hinum alvarlegri örðugleikum lífsins. En um leið °S náttúran gaf manninum viðkvæmar samúðarkendir, átti hann það á hættu að finna ótal sinnum til sársauka og skap- tyngsla af óteljandi mistökum náungans, mistökum, sem í sjálfu sér voru svo lítilfjörleg, að engin ástæða var til þess fyrir hann að rétta hjálparhönd. Hér var vandamálið — gefa ^anninum svo litlar samúðarkendir, að hann væri ófær fyrir verulegt félagslegt líf, eða gefa honum miklar samúðarkendir, sem þá var hætt við að eyddu Hfsafli hans í verulegum mæli, er hann aldrei hefði frið fyrir þeim. Náttúran leysti vanda- málið með því að finna upp hláturinn. Hún lét manninn fá Whneigingu til þess að hlæja, er á vegi hans urðu hin minni háttar mistök náunga hans, og mistökin urðu honum þannig beinlínis til gagns. ÖIl þessi atvik, sem án hláturs hefðu orðið óþægileg og valdið skapþyngslum, breyttust í örvandi, hollan hlátur. etta er í stuttu máli skýring McDougalls á hlátrinum. Þarna sér hann hið líffræðilega verkefni hans og skýringuna f t>ví, hvers vegna vér hlæjum og hvers vegna það breytist ‘ hægindi, sem í eðli sínu er óþægilegt; og hann er viss um, að með þessu verði allar tegundir af hlátri skýrðar. Hér skal bent á fáeinar tegundir af hlátri, sem í fyrstu hunna að virðast lítið samrýmanlegar við þessa skýringu. Til sá hlátur, sem vel samrýmist hugmyndum Spencers, er áður var bent á, um að hláturinn væri afrensli fyrir taugaafl, sem þyrfti að fá útrás. En það er svo um allar hreyfi- hlfæringar líkamans, að þær eru oft notaðar sem afrensli fyrir aflflæði hið innra með manninum. Þessi >nervösi« hlátur er þess vegna ekki annað en ein tegund af iði. Mér er það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.