Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 54
380 UM HLÁTUR eimreiðin minnisstætt, að ég sá eitt sinn hina frægu leikkonu Nasimova sýna þetta með aðdáanlegri snild á leiksviði. Nákominn þessu er sá hlátur, sem brýzt út án þess að sýnilegt ytra tilefni se til, fyrir þá sök eina, að lífsfjör mannsins er því nær óvið' ráðanlegt. Og lífsfjörið brýzt þá ekki út í hlátrinum einum. heldur einnig í hlaupum og stökkum og öðrum fjörmiklutn hreyfingum. Það er því ekkert ósamræmi á milli þessa hláturs og hinnar almennu skýringar McDougalls. Þessi uppfinninð náttúrunnar er hér aðeins notuð aukreitis í öðru skyni en aðaltilgangurinn er. En þá er hláfurinn að óförum sjálfs sín. Þefta er í augum McDougalIs aðalundirstaða kýmninnar (humour). Það er eins og maðurinn geti staðið til hliðar og horft á sjálfan siS og hin lítilvægari mistök sjálfs sín, á sama hátt og hann getur horft á þetta hjá náunga sínum. Verulega kýminn maður getur hlegið að sjálfum sér, að sjálfum sér sem einstaklinS eða að sjálfum sér sem hluta af mannkyninu í heild eða þjóð eða stétt. Þetta er hlátur á kostnað sjálfra vor, eins og komist er að orði. Við hljótum gagn af okkar minni mistökum með því að hlæja að þeim. Hvers vegna hlæjum vér, þegar vér erum kitluð? Fyrst,er þess að gæta, að þó sumir geti kitlað sjálfa sig, og þó** menn geti verið kitlaðir af flugu eða strái, sem enginn helduf á, þá hlær enginn, sem þetta kemur fram við, af því menn hlæja einungis að kitli, þegar önnur manneskja er að leika sér að kitla þá. Þetta sýnir, að kitlið á sér frekar sálarleSar en lífeðlisfræðilegar rætur. McDougalI telur að kitl-hláturinn sé hin frumstæðilegasta og elzta tegund af kýmni; það er hlátur að sjálfum sér; maður verður sjálfur hlægilegur af Þvl' að þessi Iátalætis-árás annara veldur svo miklum óþægindum- Venjulega hlær bæði kitlarinn og sá, sem kitlaður er, og þeir hlæja báðir að því sama. Þeir hlæja að óþægindum þess, sem kitlaður er, og með því að hlæja saman örva þeir og lenSl3 hláturinn. Hvaða menn eru hláturmildastir? Ef sú kenning væri re^/’ að hláturinn stafaði af sjálfs manns upphefð við að horfa a mistök annara, þá ættu þeir að vera hláturmildastir, sem montnastir eru og mesta fyrirlitningu hafa fyrir öðrum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.