Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 65
Eimreiðin sál oq saqa á íslandi oq í arabíu 391 Auk þess hefur auðvitað það, að baráttan fyrir lífinu hlaut að vera örðug, stuðlað að því að gera menn alvarlega og jafnvel önuga í skapi. Grasið, sem kvikfénaðurinn lifði á, og fæði manna því að miklu leyti var undir komið, var ekki meira en bað á hinum sólbrendu gresjum Mið-Arabíu og á hinum hraunflekkóttu engjum íslands, að hallæris-uggurinn lá nálega alt af ömurlega nærri. í þessari óblíðu tilveru var fátt til að vekja glaðværð. Hneigðin til að fara alt of hátíðlega með sjálfan sig var l'ha afleiðing af hinni miklu umhugsun um sjálfan sig, er bróaðist í einangruninni. í skáldskapnum leiddi þessi hneigð til þess, að nálega alt, sem kveðið var, varð ljóðrænt; á það tó fremur við Araba en íslendinga. Tilfinningar skáldsins sjálfs, gleði þess og sorg, megnuðu einar að koma því róti ■á geðið, að það yrði að fá útrás í ljóði. Á báðum stöðum urðu auðvitað manvísur aðalþáttur þessa IJóðræna skáldskapar. Hér er líkingin sprottin af því, að sömu mannlegu tilfinningarnar koma fram; ástaljóð eru svipuð, hvaðan úr heimi sem þau eru: hin löngunarfulla þrá og hin sára örvænting er yrkisefnið, sem alstaðar kemur aftur og aftur í nýjum tilbrigðum. Söguljóð þekkja Arabar alls ekki, og á Norðurlöndum eru aðeins einstöku drög hér og þar til slíks. Og af sjónleika- sháldskap átti hvorug þjóðin neitt. Ástæðan var fyrst og fremst sú, að hin ytri lífskjör buðu ekki það, sem til þurfti. Sjón- leikar eiga aðeins heima í bæjum; því að fyrsta skilyrði sjón- leika eru áhorfendur, og þeir eru aðeins þar, sem margir öúa saman. En hér við bættist sú mikilvæga ástæða, að hvorki Arabar eyðimerkurinnar né íslendingar gátu farið úr sínum skáldaham, þeir gátu ekki brugðið sér í gervi annarar, tilbú- ■nnar persónu, en það er nauðsynlegasta skilyrði alls sjón- leikaskáldskapar. Hvað er Hekúba þeim, sem aðeins hugsar sjálfan sig? Þannig varð hinn ljóðræni skáldskapur eðlilegur bæði Ar- óbum eyðimerkurinnar og íslendingum, og hvorugir komast ^iá því að fá á sig þann oflætis- og frekjusvip, sem ljóð- sháldin oft fá, af því að þau telja þá gleði eða kvöl, sem býr 1 sál sjálfra þeirra, svo ákaflega merkilega og mikilvæga, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.