Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 93
ElMREIÐIN Á DÆLAMÝRUM 419 vatni engu síður en heiðarnar hérna. Hann veit dýpið á hverju miði, hvar fisks er helzt von, og hverskonar. »Undir bröttustu Skriðuhlíðinni er sextugur hylur*, segir Höski gamli, »og þar er nú dáfélegur fiskur, skal ég segja t>ér, eða hitt þó heldur!« »Það er ef til vill loðsilungur eða öfuguggi* segi ég hlæj- andi, og svo skýri ég honum frá íslenzku þjóðtrúnni um þessar kynjaskepnur. »Þetta var þó kyndugt!* segir Höski gamli. »En eitthvað hlýtur nú að vera hæft í þessu, því oft er gott það, sem 9amlir kveða. — Nei-ónei. Ekki er hann nú af því tæinu, silungurinn í Svarthyl. En svartur er hann og ljótur, og helzt sneiði ég hjá honum. En svo er þar líka eitthvert annað óféti, sem enginn veit deili á. Það heldur sig í djúpinu og kemur aldrei upp. Og í bví hafa þeir slitið sterkustu færin sín, veiðimennirnir, hér fyr a árum, meðan bátur var á vatninu. Að Iokum var mönnum ekki farið að lítast á blikuna. Þeir tóku að forðast Svarthyl og loksins fúnaði báturinn sundur. Nú eru um tuttugu ár s>ðan. Eg hef öðru hvoru veitt dálítið á stöng meðfram slröndinni. Og það er til góður fiskur, skal ég segja þér! Hrriðinn í Grjótárósi og bleikjan á Sandvíkurgrunni, það er nu fiskur, sem er nefnandi! Gulbleikur á kviðinn og spikfeitur, Svo hann bráðnar á tungunni! ]á, það er nú fiskur, sem vert er um að tala !* — Laugardagskvöldið tökum við Höski gamli fleytuna á milli °kkar og berum hana ofan að vatninu. Það er örstuttur sPöIur. Við setjum hana út á vatnið, og hún flýtur eins og fluga á sírópi. Við stígum báðir út í. Höskuldur sezt undir arar> en ég sit á gaflþóftu. Nökkvinn sígur aðeins tvo þuml- unga og ristir nú þrjá þumlunga alls. Höski gamli legst á árar austur með landi, svo nökkvinn Heytir kerlingum, enda er logn og vatnið spegilslétt. Geysi- síór blikandi spegill landa milli, með blásvörtum skuggajöðr- Utn undir hæstu hlíðunum. Svo hægir Höski skriðinn og Heygir út dorg sinni og smeygir lykkju á löngutöng sína. Ég nef silungastöng mína með stuttum og gildum oddi. Höski gamli verður fyrst var. Allvænn urriði hefur hlaupið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.