Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 99

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 99
ElMRElÐIN Á DÆLAMÝRUM 425 fast á ný. Höski gamli smá-fitjar upp færið. Þannig Sengur um hríð. Alt í einu rek ég upp lágt undrunaróp. Svartur mosavax- lnn drumbur sker yfirborð vatnsins með sterkum sporðaköst- Uln> og svo skýtur upp óskemtilega löngum þétt-tentum kjafti. *A já! Er það svona lagað!« segir Höski gamli. >Þessu átti ég ekki von á!« *Er gedda hérna!« segi ég hissa, því nú þekki ég fiskinn. »Ekki ber á öðru! Já, nú minnist ég þess, að faðir minn sálaði sagði mér einu sinni, að á bernskuárum sínum hefðu Sedduseyði verið flutt hingað. Þetta var talinn svona nytja- ^iskur á þeim árum, stór og föngulegur og góður til átu. En svo útrýmdi geddan nærri því öllu silungs-kvikindi á skömm- Ufn tíma. Þetta er argasti ránfiskur, skal ég segja þér, étur ait> sem að kjafti kemur og meira en það. Síðan varð að u*rýma geddunni, sagði faðir minn. Og aldrei hef ég heyrt þess getið, að nokkur hafi orðið var við geddu hér alla mína ®fi, og eru það nú full sextíu ár«. *Þessi hérna hlýtur þá að vera við aldur«, segi ég. *]á, hún er líka orðin mosavaxin«, segir Höski gamli, »og Pa er hún nú komin til áranna. Enda hlýtur þessi eftirlegu- ind að vera a. m. k. 70—80 ára eða eldri«. Höski gamli lítur alt í einu á mig stórum augum. Svo umrar hann góðlátlega. JÞarna býst ég nú við, að við séum búnir að næla í þenn- an ‘vatnaskratta*, sem skaut veiðimönnunum skelk í bringu erna á árunum! O-jæja, já. Si-svona mun það nú vera«. . Loksins fengum við gedduna undir borðið. Ég setti íburð- lnn undir tálknalokið, og í sama vetfangi keyrði Höski gamli s‘ðruhnífinn sinn á kaf í hnakkann á henni. Geddan tekur ar-snögt viðbragð, svo brakar í fleytunni, og liggur svo 9raJkV. Höski gamli hefur hitt vel. lr5 ætlum að lyfta geddunni upp í á milli okkar, en verð- UlT1 að hætta við það. Hún er of stór til þess. Lengdin er Ul^ 1 '/2 metra, og þyngdin eflaust 20—25 kg. Við verðum Wl að taka hana á seil. Eigi var heldur viðlit að losa færið, ^Vl hún hafði gleypt alla krókana langt ofan í háls, og allur ausinn er eintómur kjaftur, stórtentur og háskalegur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.