Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 99
ElMRElÐIN
Á DÆLAMÝRUM
425
fast á ný. Höski gamli smá-fitjar upp færið. Þannig
Sengur um hríð.
Alt í einu rek ég upp lágt undrunaróp. Svartur mosavax-
lnn drumbur sker yfirborð vatnsins með sterkum sporðaköst-
Uln> og svo skýtur upp óskemtilega löngum þétt-tentum kjafti.
*A já! Er það svona lagað!« segir Höski gamli. >Þessu
átti ég ekki von á!«
*Er gedda hérna!« segi ég hissa, því nú þekki ég fiskinn.
»Ekki ber á öðru! Já, nú minnist ég þess, að faðir minn
sálaði sagði mér einu sinni, að á bernskuárum sínum hefðu
Sedduseyði verið flutt hingað. Þetta var talinn svona nytja-
^iskur á þeim árum, stór og föngulegur og góður til átu. En
svo útrýmdi geddan nærri því öllu silungs-kvikindi á skömm-
Ufn tíma. Þetta er argasti ránfiskur, skal ég segja þér, étur
ait> sem að kjafti kemur og meira en það. Síðan varð að
u*rýma geddunni, sagði faðir minn. Og aldrei hef ég heyrt
þess getið, að nokkur hafi orðið var við geddu hér alla mína
®fi, og eru það nú full sextíu ár«.
*Þessi hérna hlýtur þá að vera við aldur«, segi ég.
*]á, hún er líka orðin mosavaxin«, segir Höski gamli, »og
Pa er hún nú komin til áranna. Enda hlýtur þessi eftirlegu-
ind að vera a. m. k. 70—80 ára eða eldri«.
Höski gamli lítur alt í einu á mig stórum augum. Svo
umrar hann góðlátlega.
JÞarna býst ég nú við, að við séum búnir að næla í þenn-
an ‘vatnaskratta*, sem skaut veiðimönnunum skelk í bringu
erna á árunum! O-jæja, já. Si-svona mun það nú vera«.
. Loksins fengum við gedduna undir borðið. Ég setti íburð-
lnn undir tálknalokið, og í sama vetfangi keyrði Höski gamli
s‘ðruhnífinn sinn á kaf í hnakkann á henni. Geddan tekur
ar-snögt viðbragð, svo brakar í fleytunni, og liggur svo
9raJkV. Höski gamli hefur hitt vel.
lr5 ætlum að lyfta geddunni upp í á milli okkar, en verð-
UlT1 að hætta við það. Hún er of stór til þess. Lengdin er
Ul^ 1 '/2 metra, og þyngdin eflaust 20—25 kg. Við verðum
Wl að taka hana á seil. Eigi var heldur viðlit að losa færið,
^Vl hún hafði gleypt alla krókana langt ofan í háls, og allur
ausinn er eintómur kjaftur, stórtentur og háskalegur.