Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 106
432 RITSJÁ eimreiðin tveimur ritum, sem hér ræðir um, er ekki gerður til að kasta rýrð á Finn Jónsson né hans verk, heldur einungis til að meta á hlutlausan °g raunsæan hátt framfarir þær, sem rif Jóns Helgasonar ber vott um. Sem dæmi þess, hve miklu og í rauninni margbreyttu efni er komið í stutt mál, má nefna inngangskafiann um sögurnar (bls. 106—37). Hér er rætt um flest aðalvandamálin, sem varða upptök þeirra, þróun og stíl, á víðsýnan og skynsamlegan hátt. Eflir stutt yfirlit er þar lýst all-vandlega (í svo stuttu riti) munnlegum frásögnum, lífi þeirra og aðstæðum; 1 „Tradition og historie" er rætt um það, að hve miklu leyti munnlegu frásagnirnar eru sannar, — og í þeim umræðum er ekkert af þeirri hjátrú sumra manna, að helzt alt sé satt, ef það er aðeins „arfsögn"- I þessum þáttum er að sjálfsögðu stuðst við rit Liestols og Heuslers eða tekin afstaða til þeirra; en niðurstaðan verður þó engin einhliða „Freiprosa" (kenningin um „Freiprosa", sem mestrar hylli nýlur meðal Þjóðverja, gerir ráð fyrir, að sögurnar séu yfirleitt skrifaðar upp breyt- ingarlítið, enda lærðar orðrétt, meðan þær voru óskrifaðar), fyrir þvl sér kaflinn „Nedskrivning og forfatterskab", þar sem höfundurinn kemur að því, að í þeirri mynd sem vér þekkjum fornsögurnar, eru þær rit, og að sumar þeirra hafa aldrei verið annað en rit, þó að þættirnir, sem þaer eru skapaðar úr, hafi yerið sagðir. Loks er í „Teknik og stil“ stutt og gl°2* yfirlit yfir það efni (ég vil t. d. benda á hina kjarnorðu lýsingu í § 167)- í bókinni er svo gætilega farið með hið vafasamara, að mér virðist hún yfirleitt ekki standa vel til höggs; ef ég ætti að henni að finna, Þa mundi ég helzt nefna, að einhverju væri slept, sem ég mundi kjósa að rætt væri í henni, en þó verður að taka tillit til hlutverks og lengdar hennar. En ég skal samt nefna tvö dæmi. Þegar lýst er stíl Eddukvaeð- anna, hefði mér þótt fara vel á, að minst hefði verið á það einkenni- lega fyrirbrigði, sem Þjóðverjar nefna „Variation"; mér hefur frá barn- æsku þótt hún einhver mesta prýði þessara kvæða. í kaflanum „Ned' skrivning og forfattere" hefði mér þótt þörf að minnast nokkuð vand- Iega á, að sumir söguritarar voru líka einskonar sagnfræðingar: matu gildi heimilda, leiðréttu eftir traustari heimildinni eða af hyggjuviti sjálfs sín, ályktuðu sjálfir um orsakatengsl o. s. frv. Allir eru á einu máli umi að þetta sé algengt í konungasögum, en ég hygg dæmi þess megi finna Iíka í fslendingasögum (glegsta dæmið er Eyrbyggja, en þetta mun koma í smærra stíl miklu víðar fyrir). Þá verða flokkarnir í § 160: 1) „de typlSke traditionssagaer", eins og Heiðarvíga saga, Reykdæla o. s. frv.; 2) sögur samdar eftir munnlegum og rituðum heimildum af sagnfræðingi (Evr byggja, Egils saga), skáldskaparhneigð á líku stigi og hjá Snorra; 3) sögur samdar eftir munnlegum og rituðum heimildum, íblandaðar skáldskaP (höfundar), sem fer vaxandi (Laxdæla, Njála). Röðun íslendingasagna’ bls. 167 o. áfr. (þeim er raðað eftir héruðum) fellur mér ekki í Se ’ en vel má vera, að ekki hafi verið annars kostur; þrátt fyrir alt. sern um þær hefur verið skrifað, eru mikilvægir hlutir í bókmentasögu þoirra órannsakaðir enn. — Vel mun mega leita í þessu riti til að finna m's
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.