Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 16
KIM REIÐIX Við þjóðveginn. 31. marz 1935. Um síðustu áraniót voru fjörutiu ár siðan Eimreiðin hóf göngu sina. í tilefni af afmælinu hafa verið gerðar nokkrar breytingar á henni, sem allar eiga að niiða til hóta. í stað eldra leturs, sem var orðið nokkuð slitið, hefur ver- Fjörutíu ára ið tekið upp nýtt. Blaðsíðubreidd er nokkru afmæli. meiri en áður, án þess stærð brotsins þurfi að brevtast við það. Geta því allir þeir mörgu, sem eiga Eimreiðina frá hyrjun í bandi, haldið áfram að hinda hana inn í sama hroti og verið hefur. Þá hefur verið tekin upp ný tit- ilmynd, eða öllu heldur nánari útfærsla á hinni fyrri, sem á táknrænan hátt lýsir þeirri hugsjón inn í framtíðina, sein skáld- ið Þorsteinn Erlingsson hrá á loft í hinu fagra inngangs- kvæði Eimreiðarinnar, Brautin, hugsjóninni um framsækni lands og lýðs á hinni löngu og erfiðu braut að markinu, „þar sannleiki ríkir og jöfnuður hýr“, hugsjóninni um samfylk- ingu allra þeirra, er „heilsa ineð fögnuði vagninum þeim, sem eitthvað í áttina liður“. Nokkrar fleiri smábreytingar hafa verið gerðar, án þess þær raski í nokkru verulegu þeim lieildarsvip, sem verið liefur á ritinu. Þó að ævi Eimreiðarinnar sé ekki langur tími úr sögu þjóðarinnar, þá er þetta fjörutiu ára skeið af ferli hennar viðhurðaríkara en nokkurt annað jafnlangt tímabil síðan land hygðist. Stórfeldar hreytingar og byltingar hafa fram farið svo að segja á öllum sviðum. Sjálfri íslenzku Horft þjóðinni hefur fjölgað á þessum fjörutíu árum úr til baka. tæpum 7ö þúsundum upp í ca. 115 þúsund manns. Reykjavík, sem 1895 var þorp með um 5000 íhúa telur nú um 32.000 ihúa. í stjórnmálum hefur orðið stórfeld hreyting. Fyrir fjörutíu árum voru stöðulögin svonefndu látin gilda hér á landi, en sainkvæmt þeim var ísland „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsrétt- indum“. Nú er landið „frjálst og fullvalda ríki“, í konungs- samhandi við Danmörku. Þá var æðsta vald innanlands á k
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.