Eimreiðin - 01.01.1935, Qupperneq 17
EJM HEIÐIN
VII) I>JÓÐVEGINN
ábyrgð ráðgjafa úti í Kaupmannahöfn, en framkvæmt af
•andshöfðingja í Reykjavík, sem jafnframt var fulltrúi ráð-
fíjaíans á alþingi. Nú er framkvæmdarvaldið í höndum inn-
lendrar stjórnar. Þá var æðsti dómstóll landsins erlendur
hæstiréttur. Nú er hæstiréttur alinnlend stofnun. Þá munu
opinberir embættismenn hafa verið 250 til 300, en eru nú
margfalt fleiri, og ber þetta að vísu ekki til framfara að telja.
ba var landbúnaður rekinn með líku sniði víðast eins og
'iðgengist hafði frá því á söguöld. Nú hefur fjölhreytni í
búnaðarháttum og framfarir á því sviði aukið framleiðslu
l>essa atvinnuvegar að miklum mun. Sama er að segja um
fiskveiðar. Þá hefur og innlendur iðnaður færst mjög í auk-
i|na a þessu tímahili. Verzlun var þá enn mjög í höndum er-
lendra kaupmanna, en er nú, a. ift. k. á yfirborðinu, í hönd-
nni innlendra kaupfélaga og kaupmanna. Þá hafa og sam-
gongur innanlands og við útlönd batnað mjög á þessu tíma-
hili- var hvorki til talsímakerfi innanlands né ritsímasam-
i<and við útlönd. Nú er þetta hvorttveggja komið á fyrir
iöngu, og auk þess loftskeytasamband, svo og útvarpið, sem
Þa var með öllu óþekt fyrirbrigði. Og svona mætti fleira telja.
En þessum breytingum, sem flestar mega lil framfara
teljast, hefur fylgt einn óþægilegur baggi, sem nú er orðinn
lningur. íslenzka ríkið er, eins og menn nú kannast við, orð-
‘n stórskuldugt, og þær skuldir eru nálega allar við útlönd.
Árið 1871 voru fjármál íslendinga og Dana
bjárhagurinn aðskilin, og tóku Islendingar sjálfir við fjár-
fyr °S nú. ráðunum 1. janúar 1870. Þá var til í varasjóði
upphæð, sem nam 162.000 kr. Árið 1897 var
'arasjóður þessi ásamt eftirstöðvum landssjóðs alls rúml.
* milj. 676 þúsund kr. Island skuldaði m. ö. o. ekki neitt,
L“n átti fyrirliggjandi hátt á aðra miljón króna í sjóði. Sam-
kvæmt skýrslu fjármálaráðherra við 1. umræðu fjárlaganna
i. m. námu skuldir íslenzka ríkisins i árslok 1934 kr.
41-572.044,00. Við þessa upphæð hætast erlendar skuldir
Mnsra félaga, stofnana og einstaklinga, sem rikið er ann-
-'ðhvort beinlínis eða óbeinlínis í ábyrgð fyrir. Samkvæmt
npplýsingum, sem fjármálaráðherra lét í té í söniu skýrslu,
eru ríkisábyrgðir 74 talsins og nema samtals um 27 milj.