Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 26

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 26
14 ISLAND 1!):« KiMimrÐiN Af sérverkuðu síldinni er mestur hlutinn hin svonefnda matjessíld, sem ætluð er fyrir miðevrópumarkaðinn, aðallega í Póllandi. Héfur þessi verkunaraðferð verið tekin upp tvö siðustu árin, þvi að söluhorfur sýnast góðar, ef ekki verða heftar. Sala sildarinnar gekk sæmilega og sömuleiðis síldar- afurðanna. Stofnað var „félag islenzkra matjessíldarfrani- leiðendá", sem fékk byrjunarstuðning með liráðahirgðalögum frá landsstjórninni. I stað þeirra samþykti svo alþingi lögin um síldarútvegsnefnd. Grasspretta var góð víðast, en nýting heyfengsins varð víða slæm, einkum austanlands og norðan, vegna stöðugra óþurka eftir túnaslátt. Ónýttist mikið af heyjum víða, Landbúnað- og varð að hæta úr þessu ineð því að láta hænd- urinn. ur hafa síldarmjöl. Er talið að uin 2000 tonn hafi farið til innanlandsnotkunar á móts við ö—700 tonn undanfarin ár. Það hefur bætt úr, að tíðarfar hef- ur verið mjög milt fram að áramótum og jörð víðast snjólaus. Tilfinnanlegur skortur er á skýrslum um hevfeng og nýtingu á heyi. Þyrfti að koma á slíkri skýrslugerð hið fvrsta. — Garðrækt fer stöðugt vaxandi, og uppskera hafði víðast orðið sæmileg á árinu, en kartöflusýki sú, er árið áður gerði svo mikið tjón, var að mestu horfin. Iðnaður fer stöðugt vaxandi. A árinu hættust við ýms ný fyrirtæki, svo sem stáltunnusmiðja, hampiðja, sem spinnur garn í veiðarfæri. Súkkulaðigerðin Sirius í Khöfn Iðnaður. setti hér upp verksmiðju. Slippfélagið hafði fært út kvíarnar og tók til viðgerðar á árinu 85 skip og 30 háta. Þá hafa sápugerð, sælgætisgerð, klæðagerð, niðursuða, ÖI- og gosdrvkkjagerð, húsgagnasmiði o. fl. færst í aukana. Síld- arbræðslur fjölguðu úr 7 í 11, en þess sá þó ekki merki á fram- leiðslunni í þetta sinn. Byrjað var að reisa viðhót við sildar- hræðslu rikisins á Siglufirði, er tekur til starfa á næsta sumri. Gengissveiflur urðu litlar á árinu. Sterlingspundið og þær myntir, sem því fylgja, lækkuðu dálítið gagnvart gullmyntun- um, án þess þó að vart yrði hér við nokkra verð- Verzlunin. lagshreytingu af þvi. Vextir voru óhreyttir á árinu. Verð á matvörum, útlendum og innlendum, var að meðaltali ívið hærra í árslok heldur en i ársbyrjun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.