Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 28

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 28
16 ISLAXD 1934 EI.MHEIÐIS á alþingi 26. febr., háfa gjöld ríkissjóðs á árinu nuinið 17,4 milj. kr. (á fjárl. áætlað 11,6 milj.). Tekjur reynd- Afkoma ust tæpar 15 miljónir (á fjárl. áætl. 11,5 rnilj.). ríkissjóðs. Greiðsluhalli varð því tæp 2x/2 miljón. Bendir ráðherrann réttilega á, að fjárlögin gefi ranga hug- mynd um fyrirhugaðar greiðslur, með því að ekki séu teknar upp í þau stórar greiðslur samkv. sérstökum lögum. — Þegar einnig er athugaður hinn óhagstæði verzlunarjöfnuður ársins 1934, verður fjárhagsástand landsins að teljast mjög svo iskyggilegt. Mannfjöldi á landinu var í ársbyrjun 1934 (ársbyrjun 1933 í svigum); Alt landið 113,353 (111,555), Reykjavík 31,689 (30,565) Hafnarfjörður 3748 (3540), ísafjörður Mannfjöldi. 2576 (2471), Siglufjörður 2330 (2180), Akureyri 4243 (4069), Seyðisfjörður 990 (980), Neskaup- staður 1098 (1074), Vestmannaeyjar 3462 (3461), Ivaupstaðir samtals 50,136 (48,340). í verzlunarstöðum, sem hafa yfir 300 íbúa, bjuggu 13,119 (12,859), en í þorpum undir 300 íbú- um og í sveitum 50,098 eða 258 manns færri en árið áður. Þegar litið er á hina óhagstæðu útkomu liðna ársins, vekxir það sérstaka athygli, hvað samt sem áöur hefur verið lagt mikið l'é í óarðbærar framkvæmdir, brýr, vegi, síma o. fl. Um þessar framkvæmdir i heild sinni á liðnum árum er það að segja, að sumar þeirra voru sjálfsagðar. En eftir því sem á leið, hafa þær borið sívaxandi merki múgveldisþróunarinnar og hinnai' blindu uppskiftastefnu, sem hlýtur að verða ofan á þar sein sjálfa þjóðarheildina slcortir fastan málsvara í ríkisskipuninni, cn dreifðu hagsmunirnir ráða öllu. Þeir sem eingöngu vilja skella skuldinni af þessari ,,fjárhagsstefnu“ á þingflokka, verða að athuga þá staðreynd, að á meðan hið ábyrgðarlausa múgveldi er viðurkent æðsta valdið í landinu, hlýtur sá flokkui' að missa kjörfylgi, sem einn ætlar upp að taka heilbrigða stel'nu óg láta samhag ríkisins ganga fyrir hinum dreifðu hagsmun- um kjósenda og kjördæma. Halldór Jónasson■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.