Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 44
I-'ISKVIÍIÐAR OG MENNING lilll IIEIH1' 32 fara hainforum; á nálega öllum sviðum eiga sér næstum þvl daglega ótrúlegar uppgötvanir stað. En verkefnið er geysi' iegt, og stórkostlegt viðfangsefni, svo að þúsundum skiftii’- bíða enn þá úrlausnar. Uppruni lífsins er gáta, sein örðug' er að ráða. Margir hafa lirotið heilann um þetta mál, eU hafa ekki koniist að neinni ábyggilegri niðurstöðu. Visinda' inenn eru sannnála um, að það hafi ekki getað orðið til 1 skjótri svipan. Margir hneigjast að þeirri skoðun, að það eig1 að líkindum rót sina að rekja til heitu hafanna, sein fyri’ hundruðuin miljóna ára urðu upptökin að hinum stóru höfiu" á síðasta þriðjungi þroskaaldurs jarðarinnar, eða fyrir 650 miljónum ára. Fyrir 500 miljónum ára verða nienn fyi's* varir við veru með augum, tönnum og sundfærum. Þ’áð el fvrsta hryggdýrið, sem menn þekkja. Það er fullyrt, að lífverurnar hafi fyrst numið hafið og a® því búnu löndin. Allar þær lífverur, sem nú eru til, benda d* þess, að hafið sé vagga lífsins. Þó ekki væri annað en þaP> að fóstur mannsins (eins og afkvæmi allra hryggdýra, ei' 11 landi lifa) hafa tálknboga, er slíkt næg sönnun þess, það eigi rót sína að rekja til lagardýra. Mannshjartað á byi'j' unarstigi líkist fisklijarta, og margt annað bendir á skyl^' leika við þau dýr, er i vatni lifa. Beinvefur manna og dýr3 er úr lífrænum vökva, er við suðu veitir lim, sein í eru ólífi';el1 sölt, einkum kalcium-karbonat, ásamt fluor- og magnesiun1' samböndum. Öll þessi efni finnast uppleyst í sjónum, bendir það einnig til þess, að landdýrin séu komin af sjávai" dýrum. Prófessor Huxley lætur þess getið, að sú staðrey11^ að manninum sé það nauðsyn að hafa raka i munni og nefi’ til þess að hann finni bragð og Ivkt, -sé m. a. sönnun fyrl’ þvi, að maðurinn eigi rót sína að rekja til hafsins. í söm11 átt bendir líka gerð blóðsins, þar eð blóðvökvinn er veik mat' arsaltsupplausn, og eins og kunnugt er, má við mikinn blóö' missi að allmiklu leyti bæta upp hið mista blóð með 0,9C( af matarsaltsupplausn, og hefur mönnum tekist með góðui" árangri að nota til þess hreinan, þyntan sjó. Að lokum 11111 benda á það, að telja má víst, að maðurinn sé eigi komi,in af sámskonar spendýrategundum og þeim, sem nú lifa, held"1 sé hann til orðinn sem sérstök grein af spendýraflokkm1111’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.