Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 48
I-ISKVUIÐAK 0(1 .MKNNING GIMIIEIÐIN 3B setahuul og þrjár evjar í Norðursjónuin heinikynni Saxa. Sagt er, að Englar haí'i búið á Angelskaganum og eyjunni Sild, Gotar áttu heima á eyjunuin Ölandi og Gotlandi eða á ströndu Skáns (Gautar), en allur þorri Germana bjó á Jótlandi, á dönsku eyjunuin og Skandinavíuskaganuin. Englar og Jótai’ hafa snemma tekið að ráðast á nágranna sína fyrir sunnan sig, Keltana, er voru kynblcndingar, og hröktu þeir þá með hœgð vestur eftir til Rinar og Gallíu. Að lokum færa þeir bygð sína svo langt suður á bóginn, að þeir rekast á útverði Róinverja við landamæri rómverska rikisins og gera herhlaup á þetta volduga ríki. Þetta gerist i byrjun tímatals vors, eða l'yrir hér um hil 2000 árum. Hér verða Rómverjar enn þá einu sinni frá sér numnir af liinum stórvöxnu mönnum, sem þeir mæta, „háum og sterklegum, ljóshærðum og bláeygum karl- inönnum, hávöxnum, fríðum konum og Ijóshærðum börn- um“. A dögum Nerós höfðu Gotar föst verzlunarviðskipti við Rómverja. Um 200 eftir voru timatali fóru Gotar herskildi alla leið suður til Svartahafs. Nokkru síðar herjuðu þeir á Dónárlönd Rómverja, fóru herferðir lil Litlu-Asíu og Grikk- lands, og að lokum gersigruðu þeir aðalstöðvar Vestur-Róm- verja og helztu skattlönd þeirra í Evrópu. Saga Gota er stutt, en glæsileg; þeir urðu upphafsmenn þjóðflutninganna og leiddu þá til lykta. Bæði í menningarlegu og stjórnarfarslegu tilliti urðu þeir merkisberar hins gotnesk-germanska þjóð- flokks, settu á stofn hina fyrstu þjóðkirkju, innleiddu bók- stafsletur, sömdu lögbækur o. II. Germanir, sem bjuggu við strendur Jótlands og á eyjunum, þokuðust sniám saman lengra og lengra suður á bóginn. 1 löndum þeim, sem Germanir lögðu undir sig, risu uj)j) mörg ríki. Helst þeirra var Frankaríki, sem um 800, eftir tímatali voru, tók yfir núverandi Frakkland, Suður- og Vestur-Þýzka- land og nokkurn hluta af Italíii og Sjiáni. Germanska þjóðin er þannig vaxin uj)j) úr germansk-keltneskum jarðvegi undir rómverskum menningaráhrifum. Jótar stofnuðu ríki á hinum suðlæga Kentsk-aga. Saxar frá hökkum Saxelfar tóku sér hól- festu á Suður-Englandi, settu á stofn mörg ríki og stofnuðu ýmsar horgir. Miirgum sinnum siðar ruddust landnemahópar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.