Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 50
FISKVEIÐAH OG MEXXIXG eimreiðin 38 ir lávarðanna, sem eru afkomendnr ensku sigurvegaranna, eiga miklar jarðeignir. Rússnesku höfðingjaættirnar, sem fyrir heimsstvrjöldina höfðu öll völdin í Rússlandi, höfðu fyrir til- styrk forfeðra sinna, er voru af germönskum uppruna, eignasl jarðeignir sínar á sama hátt. Allar þessar þjóðir eiga kyn sitt að rekja til Norðurlanda. IV. Því hefur verið haldið fram, að frummennirnir hafi hal't hækistöð sína í skógununi, og' byggist það að öllum líkindum á apakenningunni, en livað Evrópu snertir, einkum Norður- landabúa, hljóta menn að leiða þá kenningu hjá sér. Frum- mennirnir sneiddu hjá skóginum, en þeir, sem vísað hafði verið lil dvalar uppi í landi, kusu að setjast að við stöðuvötn og fljót, þar sem vel hagaði til um veiðar í vötnum og á landi. Sama máli gegnir um þá skoðun, sem einnig hefur þó nokkuð marga fylgismenn, að maðurinn hafi á leiðinni til Norður- landa, eftir að ísöldin tók að réna, lagt leið sína eftir þeim slóðum, sem farnar höfðu verið af dýrum, er hitu gras, og rándýrum, sem eltu þau. Mennirnir hafa einkum farið eftir strandlengjunum, en afurðirnar á þeim slóðum, einkmn alls- konar fisktegundir, gerðu þeim hægt um hönd að afla sér nægilegs viðurværis. Meðan á landnáminu stóð, og lengi eftir að því var lokið, var akuryrkja og kvikfjárrækt óþekt meðal Norðurlandábúa. Vanalega safnaðist fólkið saman í smáhópa og valdi sér bústaði, eins og síðari tíma nýlendumenn hafa gert, með fram ströndunum, einkum við firði og flóa, sem veittu afdrep fyrir sjó og vindi, en þar stundaði það atvinnu sína, fiskveiðar og dýraveiðar. í nærsveitunum hófst síðar landbúnaður á lágu stigi. Mörg af þessum þorpum urðu vísar til borga, og nokkur þeirra urðu, er fram liðu stundir, miklir verzlunarstaðir. Mestur hluti hinna helztu verzlunarstöðva við Miðjarðarhafið hefur, eins og síðar varð á Norðurlöndum, ver- ið stofnaður í því skyni, að þaðan yrðu stundaðar fiskveiðar, og hafa með tímanum orðið að verzlunar- og siglingastöðvum. Það var viðurværið, fæðan, höfuðskilyrði mannsins, sein markaði stefnu hans í lifnaðarháttum. Það er að bera í bakkafullan lækinn að í'ara að lýsa ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.