Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 52
10 I'ISKVEIÐAH <)<’. MEXNING EIM ÍIEIÐIN gönguskilyrða. Eri eyja- og strandbúarnir ráku nágrannana burt og settust að þar, sem þeir höfðu verið. Meðal annars er það sagt um Skota, að þeir hafi búið á eýjunum og við ströndina, en Piktar á hálendinu. Skotar ráku þá burtu. Keltar, sein höfðu aðsetur sitt á meginlandinu og i brezku strandhéruðunum, urðu brátt fyrir áhrifum af veikbygðum þeldökkum kynflokki, er hafðist við uppi í landinu. A hinn lióginn urðu Germanir fyrir ininni áhrifum, einkum þeir, er búsettir voru á Norður- löndum. Þeir, sem syðst bjuggu og höfðu oft viðskifti við meginlandsbúa — er voru kynblendingar við Ivelta — glötuðu bi’átl flokkseinkennum sínum. Eftir því, sem tímar liðu, og samgöngur við fjarlægari þjóðflokka jukust, varð flokks- blöridunin örari. Þó er sennilegt, að kynblöndun flokkanna milli Suður- og Norðurlanda og milli strandbúa og þeirra, sem uppi í landi bjuggu, hafi, vegna nýtizku-samgöngutækja, orðið örari á síðustu 200 árum en á 1000 ára bili þar áður. V. Þar sem vér höfum nú um hríð fylgst með afreksverkum þeim, sem þessir hraustu þjóðflokkar Norðurlanda hafa unn- ið, og smám saman kvnst þeim, höfum vér sannfærst uin yfir- lmrði þeirra gagnvart Suðiirlandabúuni og jafnframt uin yfir- burði strandbúanna, miðað við þá, sem bjuggu uppi í land- i im. Án efa virðist mega eigna Jietta meðfæddum og arfteknum hæfileikum þeirra, kostum og kjörum, sem þeir og forfeður þeirra höfðu lifað við og alist upp við kynslóð eftir kynslóð. Hippokrates og margir lærðir menn, er síðar hafa verið uppi, hafa haldið því fram, að viðurværið ráði injög miklu um vel- líðan og þroska mannsins, og að munurinn á næringarskil- yrðum bæði að vöxtum og gæðum veiti kynflokknum sér- kenni haris, mismunandi skaplyndi og þjoska. Maðurinn lifir ekki af einu saman brauði, heldur verður hann óhjákvæmi- lega að hagnýta sér mörg önnur gæði, sein náttúran veitir. Nú er það alkunnugt, að jörðin er ekki nándar nærri eins frjósöm né veitir jafnríkulega eftirtekju á norðlægum breidd- argráðum og í suðlægum löndum, (og Norðurlandaþjóðir þektu þá fyrst í raun og veru til akuryrkju og kvikfjárrækt- ar, er Jiessir atvinnuvegir höfðu öldum saman verið reknir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.