Eimreiðin - 01.01.1935, Side 53
E,M REIOIN
FISKVEIÐAH OG MENXING
-II
fnllkomnum árangri í Suðurlöndum). Sama máli gegnir
11111 strandbygðirnar miðað við upplendið. Upplendið er
'U1julega frjórra og veitir meiri afrakstur, en hins vegar eiga
stiandbúarnir auðvelt með að afla sér sjófangs, og notkun
^)tss seni viðurværis hlýtur því að valda þessum mismun.
tram til Jiess, að Nýja öldin hefst, eða fram til síðustu
j' <la’ v°ru samgöngur milli strandhéraða og upplandsins
‘'i vetna í Evrópu mjög erfiðar. Strandbúar ferðuðust á sjón-
1Ul1’ en urSu að öðru leyti að lifa upp á eigin spýtur og neyta
)tss’ er þeir öfluðu sér sjálfir. A sama hátt urðu sveitamenn
ser nægja J)að, sem þeir gátu framleitt sér til lífsviður-
l'llls Þar> scin þeim hafði verið fenginn hústaður, en við jmð
1,111 mismunandi neyzla fæðunnar orsakað mismuninn á
'll,ska og skaplyndi strandbúa og sveitamanna.
oðru leyti er það svo flókið mál og enn um of á huldu,
'unig háttað hafi verið neyzlu og ætterni Jiessa fólks, að
u dt er að botna í hinuin mörgu og mismunandi þáttum, er
tcngja þetta saman.
það má henda, að nú á tímum verður vart áberandi mis-
uiuiiar a likamshyggingu og þroska þeirra manna, er að stað-
j*1,1' tlaia húið við sjó fram, og þjóðflokka, sem kynslóð eftir
\u)sloð hafa átt heima inni á meginlandinu þrátt fyrir fjöruga
01 uskiptaverzlun, jafnari skiptingu neyzluvaranna en fyr á
j'i'uim og stöðugar samgöngur milli allra landshluta Evrópu.
Ihssu samhandi skal aðeins hent á, að íbúar Norðurlandsins
^oiegi, sem frá alda öðli hafa aðallega stundað fiskveiðar,
■)ð'“Ia 11:U11 111 n®nnn kröftuni, tígulegum vexti og dugn-
* ' • H'að kynhlönduninni viðvikur, skal það aðeins tilgreint,
un hinn kunni, norski rithöfundur, A. Halland, ritar um
j.,)tla ^eljadalsins í Vestur-Noregi sunnanverðum: „Það er
h, seni liíir út al' fvrir sig og hefur lifað kyrlátu líl'i, næst-
osnortið af heiminuin öldum sanian, án þess að blanda
t)t5t annað fólk. —- Þetta er heilsugóður og þróttmikill
v>111 lokkur og greindur vel. Mennirnir eru fríðir og ítur-
I 1X1111 °8 niinna á höggmyndina Jasoh eftir Thorvaldsen;
l_tM ,lala hraust, hvelft hrjóst og eru miðmjóir. Eigi skara
j...)tltnnar síður fram úr að tíguleik, mjúkum hreyfingum og
11 gongulagi“. Samkvæmt mælinguni, gerðnin i sambandi