Eimreiðin - 01.01.1935, Page 61
UXDIRVITUNDIN
49
, og Karl Jósep lá á hnjám fyrir framan hana, eins og í
vl>ti. Það stöðvaði hann. Voru þau að leika einhverja
’Senu ■ Hún var mjög æsingsleg.
’• «)ð er sama, hann skilur mig ekki og getur ekki skilið mig.
h^nin vantar listræni og hefur heldur aldrei elskað mig“,
^ e>iði hann konu sína segja. „Ég, sem hélt að hann væri svo
í,ataðui og djúphygginn, sé, að hann getur hvorki né vill skilja
* lllP sálar minnar.
,ann a engar hærri gáfur og enga undirvitund til og veit
se§-ia ekl'i> hvað það er, og ef þú værir ekki, Karl,
,. U. al*a mentuii mína i útlöndum, þá stæði ég einmana og
ls tilfinningar og undirvitund fengi þá engan hljómbotn. En
J)a< ei’ ekki hálft, heldur alt mitt líf“.
þá p- sJvJJ þig vel, það þýðir ekki að þylja nöfnin tóm,
1, Ieire Janet, Bernheim, Binet, Forel, Freud og svo fram-
Vjjí,1S JlJJt er vist, að ég hef alt af elskað þig í undir-
t Undinni, áður en við kyntumst, og nú elska ég þig af lífi
l4Sal- nmnræðilega. Sálir okkar eru samhljóma strengir, sem
' 'an Söfgi hefur samstilt í undirvitundinni. Við eigum
' "nan og erum sköpuð af náttúrunnar hendi hvort fyrir
nnað, 0g ég elska þig og' sleppi þér ekki---------“.
ann stóð upp og tók yfir um hana.
'o heyrðist eins og fuglakvak, og hún hallaði sér upp að
K,xilnni á honum.
»H\aða kómedía er þetta?“ sagði Benedikt, sem nú kom inn
stássstofuna, en hafði mist öll blómin niður á þröskuld-
niuni.
*ai 1 'Jösep hrökk við, en frúin hélt honum föstum.
lej].^ Cr enSJn kómedía", sagði hún fastlega. „Það er sorgar-
111 ’ sem hlaut að enda svona fyr eða síðar. Þú hefur aldrei
siað mig né skilið listræna sál mína og undirvitund, kaldur,
tdHgjarn og prósaiskur, sem þú ert. Ég hélt að þú værir gáf-
, n' ma®ur, en sé, að mér hefur missýnst. Og svo hefur þú
V' S'° mikið sem leitast við að fylgja mér á hraut anda
ms, seni er mér alt, og kant ekkert né einu sinni vilt kynna
lei neitt um liti, ljósblæ og hljóma.
1 Þeirri kölkuðu gröf
■akveðin og hörð.
vil ég ekki liggja lengur“. Frúin var
4