Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 70

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 70
TRÚIX Á HAMAR OG SIGÐ KIM I1EH)1'; 58 Andi byltingarinnar er dýrkaður sem einskonar skurðgoð meðal kommúnista. Fái andi sá að leika lausum hala, sunnan úr löndum rósa og næturgala, alt þangað sem norðurljós stiga töfra-dansa uppi yfir myrkri vetrarins og nóttin vogar sér ekki inn í riki vorsins, þá eiga öll vandræði að levsast, alt mann- legt böl að sjatna nærri á dularfullan hátt. Öðrum, ])eim sem ekki hafa meðtekið trúna á andann, stendur hroðalegur stugg- ur af honum, finst það undarlegar ieiðir, að ætla sér að lækna höl með ennþá meiri bölvan. Hinn frægi enski rithöfundui' Bertrand Russell aðhvltist um skeið kommúnismann, en eftii' för sína til Rússlands snerist hann gegn stefnunni og skrif- aði bók sina „Bolshevik Theory“. Þar gerir hann grein fyrii' afstöðu sinni til hvltingarinnar á þessa leið: „Þeir, sem gera sér l'ulla grein fyrir eyðileggingu heimsstriðs, ógnum ])ess og glæpum, hvernig menningin hlýtur að hrvnja í rústir á stór- um svæðum, hverriig losna hlýtur um hatrið, villidýrið, seiu hlundar í sál margs manns, þeir sem gera sér vel grein ])essa alls, þeim hlýtur að hrjósa hugur við að hleypa af stokkum slikum ógnum og skelfingu, jafnvel ])ó þeir teldu kommúnist- iskt stjórnarfar æskilegt. ()g hvernig myndi sá lýður verða- sem löndu.m réði að lokinni heimshyltingu: Hann vrði viltm'- hlóðþyrstur, miskunnarlaus, svo sérhvert skipulag, sem han11 setti í félagslífi, hlyti aðeins að magna hatur og grimd. Ég ei' nauðbeygður til að kasta trúnni á kommúnisniann af tveii" ástæðu.m: í fyrsta lagi er gjaldið, sem ínannkvnið þarf að greiða lil framkvæmda fyrirætlana hans, altof hroðalega liátt- 1 öðru lagi hygg ég 'ekki munu fást, eftir að gjald þetta <?r greitt, það sem holsivikkar lelja að fást muni“. Skúli Guð- jónsson leiðir rök að því, að það nmni helzt kirkjan, sen1 vinni það óhappaverk í horgaralegu þjóðfélagi að hneppa 1 fjötra anda hyltingarinnar og slá á ópyrði ofstopafullra byU' ingaforkólfa. Þess vegria er viðleitni hennar svivirt af þein1 og kenningar fordæmdar. Annars l)ýst ég við að það muni aðal' lega hafa verið allríflegur skerlur heilhrigðrar skynsemi, sein gert hafi þennan fyrnefnda enska heimspeking deigan og óframfærinn, og það hlutverk mun yfirleitt heilhrigð skynsem1 taka að sér að vinna hjó flestum óbrjáluðum mönnum. En nú eru það meiri en lítil gæði, sem vitstola gnýr heims'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.