Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 88

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 88
7(i MÁTTAHVÖLDIN KIMHEIÐIN' imyndunarafl sjálfs þín úr fjötrum, mun það verða trú þinni tæki. Þú verður að losa sjálfan jiig undan valdi blekkingar- innar — hverfa aftur tií þeirrar vissu um sjálfan þig og líf þitt, að hvorttveggja sé endurskin af almætti guðs. Þegar þú hefur þannig losn- að úr fjötrum, muntu finna, að þú ert sjálfur fær um að ráða við blekkinguna, fær um að skapa hana og cyða henni aftur, fær um að móta hugs- anir þínar í efni og leysa sið- an efnið upp aftur. Slíkur er máttur dáleiðslunnar, eins og hún er þekt og iðkuð í Austurlöndum — en máttur sá, sem jiessu nafni er nefnd- ur á Vesturlöndum, á ekki nal’nið skilið. En til þess að losna undan valdi hlekkingarinnar og gera sjálfan þig í staðinn að herra hennar, þá verðurðu að upp- ræta hjá þér líkamlega, og þá ekki síður andlega fýsn, því vonzka likamans er eins og harnaleikur í samanburði við vonzku andans. Fýsn er meg- in-driffjöðrin i því, að mayá geli drottnað, og þú getur ekki gert þér neina von um að fá ráðið við blekkinguna miklu, meðan þú ert í heljargreipum fýsnar. Þú verður jafnt að reka af höndum þér hverja sýndar- dygð sem hvern löst, ef þú ætlar að hefja baráttu fyrir því að öðlast sanna vizku (knana kanda). Og þú verð- ur að þjálfa likama þinn efl- ir þeim leiðum, sem ég ætla nú að lýsa fyrir þér, svo að hann megi öðlast hreinsun og andi þinn Iosna undan viðj- um blekkingarinnar. Þegar þér hefur tekist þetta, verðurðu að læra hvernig eigi að koma samadhi (hrifning- arástandi undir dáleiðslu- áhrifum) til leiðar. Ennfrem- ur hvernig eigi að gera aðra tilfinningarlausa fyrir öllum áhrifum, skapa sjónhverfing- ar, upphefja þyngdarlögmál- ið og læra að svífa i loftinu. Alt þetta geta þeir gert, sem skilja og iðka ijoga, því með goga lærir þú að stjórna dul- aröflum tilverunnar (kec- liara) og sigrast á öndum loftsins. Þú öðlast þenna mátt, ef þú ert hjartahreinn, laus við lesti og fýsnir, og ef þú hefur tamið þér að hugleiða hinn eina veruleika, alheims- andann, því alt líf er aðeins endurskin af honura. Láttu það ekki skifta máli, hvernig lífi þú hefur lifað hingað til. Ef þú aðeins byrjar nú í al- vöru og af heilum hug að út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.