Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 89
MREIÐIN
EI
MÁTTARVÖLDIN
//
1 > uia öllum þessum fölsku
Aei'ðmætum skemtana og
syndar, dygða og lasta, og
Aei'8ur algerlega frjáls og
h'einn á líkama og sál, þá
losnarðu einnig undan valdi
syndarinnar. Sumir þeir
helgir menn mannkynssög-
l,nnar, sem mest þykir um
'e, t, voru engir englar fram-
'Ul al æfinni. Það sem mestu
•'iali skiftir er ekki það,
'ernig þú ert, þegar lagt er
<h stað, heldur hitt, hvernig
þu verður áður lýkur.
f-’egar þú hefur lært að
stjórna fýsnum þínum og
þannig magnast, muntu
'ei'ða fær um að leggja hend-
111 vfir sjúka með þeim ár-
augii, að þeim batnar. Yfir
hfuð eru engin takmörk fyrir
hv' yaldi, sem þú munt öðlast,
1 f tir þyí sem þér fer fram í
^ilningi og tamningu á per-
sónulegri dularorku sjálfs
hhl- En ég get ekki i þessu
-altof
stutta erindi um jafn
tteysilega víðtækt efni, dválið
lleitt við einstök atriði slíkr-
þróunar, enda mundi mér
beldur ekki verða leyft að
1)1 rfa yður þau öll.
hn eitt er víst: að ávinn-
MlgUrinn af þessu starfi þínu
nHin Iýsa sér í aukinni far-
sæld
°g sálarró. Því undir eins
Filippibréfið 4, 7.
og þú hefur náð valdi yfir
fýsnum þinum, muntu öðlasl
þann frið yuðs, sem er æðri
öllum skilningi.1) Þeir kraft-
ar, sem vér nú rótumst með
í blindni (eins og griðungar,
sem sloppið hafa inn i gler-
vörubúð, samlíkingin á við
oss flesta Vesturlandabúa).
munu þá allir beinast að auk-
inni farsæld mannanna og
verða þeim til hjálpar. Und-
ir trú þinni á máttarvöldin
ósýnilegu, sem þú ert að
temja, er öll framför komin.
Ef þú ert vantrúaður, átt
ekki traust, eða ef þú gefur
þig við lystisemdum heims-
ins, muntu aldrei öðlast sanna
farsæld.
Hér á eftir koma gagnleg-
ar leiðbeiningar handa þér,
eftir að leiðinni hefur ver-
ið lýst i stórum dráttum.
Þú skilur nú hvers eðlis sá
heimur er, sejn þú dvelur í.
Þú veizt, að hann er ekki
neinn órjúfanlegur efnis-
klumpur, fljótandi i ómælan-
legum geimhum, heldur sérðu,
að hann er endurskin hins
lifandi anda. Landið hefur nú
verið kannað fyrir þig — og
nú er kominn tími til, að þú
takir fyrstu skrefin á göng-
unni.
Þú byrjar með því að ná