Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 90

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 90
7.S EI.MKEIÐIN MÁTTARVÖLDIX valdi á hinum lægri öflum sálarinnar með þvi að setja þig í samband við alheimsork- una, prann, og með því að einbeita huganum. Þessar iðk- anir hrynja þig á tvennan hátt í baráttunni, því um leið og' meðvitundinni er einbeitt að æðstu hugsjónum, er hún fjarlægð löngunum og fýsn- um þíns lægra eðlis. En þú verður að muna, að það kost- ar mikla fyrirhöfn, ef unt á að verða að standa Austurlanda- mönnum á sporði í þessum tilraunum. Þeir hafa tamið sér þær kynslóð eftir kynslóð og þeklu þau öfl, sem hér er um að ræða, áður en forfeður vorir voru vaxnir upp úr villi- mensku. Þar af leiðandi hef- ur Austurlandabúinn miklu þroskaðra viljaafl og er þá jafuframt gæddur meira seg- ulmagni. Hreinsun og einheiting hugans tekst bezt i frið- sælu og íogru umhverfi. Ef þú vilt öðlast hreinsun og hugarstyrk, býð ég þér að draga þig lit úr og fara á ein- hvern kyrlátan stað, umvaf- inn fegurð, friði og unaðsleg- um ilmi, og' muntu þar öðl- ast sálarfrið og' geta einheitt huganum truflunarlaust. Þar skaltu einnig byrja að iðka öndunaræfingar,1) sem þektar eru í Austurlöndum og kallast á sanskrít prnnaijama. Seztu með krosslagða fætur (í Búddha-stelling) á jörðina, og byrjaðu með því að æfa mikilvægustu öndunina, hina svonefndu einnar — fíö(Ji’a — 0(j tveggja lotn hrynjandi. Hún er fólgin í því að anda að sér gegnum vinstri nösina í átta sekúndur, halda niðri í sér andanum i þrjátíu og tvær sekúndur og anda síðan hægt frá sér i sextán sekúndur gegnum hægri nösina. Heitið einnar — fjögra — tveggja lotu hrynjandi sýnir tíma- hlutföllin milli innöndunar, andarhalds og útöndunar. Þegar þú hefur lokið fyrstu umferð, verðurðu að „skifta um“ nös, anda í átta sekúnd- ur inn um hægri nös, halda andanum i þrjátíu og tvær sekúndur, eins og áður, og anda siðan frá þér í gegnuin vinstri nös sextán sekúndur. Þegar þú hefur lokið fyrstu hringferðinni, eins og nú hef- ur verið lýst, á að byrja aftur 1) Siunbandið milli öndunar og hugarstarfsemi skilja Vesturlanda- búar alls ekki cnnþá. Róleg og djúp öndun er nátengd rólegu og djúpu hugsanastarfi. Mikilvægi þessara sanninda mun nánar lýst siðar, i kafl- anum um fjarhrif.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.