Eimreiðin - 01.01.1935, Page 91
K.MHEID1X
MÁTTARVÖLDIN
7Í)
'* ^yrjununni með því að
an,la inn um vinstri nös og
s'° áfram. Það er ekki unt
§efa neina reglu um hve
eigi ag endurtaka þessa
æfin§u i hvert sinn. Slikt verð-
111 alveg að fara eftir eigin
§eðþótta. Hver meðalmaður
^’1']’ uieð varúð og minnist
i)ess» að til þess að iðka hin
ei fiðari stig i/og,u-heimspek-
iunar þarf hæfan kennara eða
í/u/’u, ejns 0g }lann er nefnd-
111 • Ég er aðeins að skýra yð-
Ul frá upphafsatriðunum í
Malfs-hreinsun og hugartamn-
In§u, því í Austurlöndum er
jafnan viðkvæðið: að þegar
”chela“ (nemandinn í goga-
Irae8iim) cr undir það búinn,
nuin „gurii“ (kennarinn)
'{et(l sig í Ijós. Það er til ör-
lnn> ósýnilegur samúðarþráð-
111 milli allra þeirra, sem hafa
°sað sjálfa sig undan valdi
j'ýsnanna og baðað sig í laug
reinsunarinnar. Það má svo
að orði kveða, að þeir komist
11111 á öldulengd ofurmenn-
aniia, og guru mun þá áreið-
anlega gera vart við sig. Hef
eg ekki sagt yður frá því í bók
jninni Ósýnilegu áhrifin,
'ernig hinn mikli Ihama og
II icður hans vissu um ferða-
a§ initt til Austurlanda,
það áður en ég hafði sjálf-
III 'aðið við mig að fara.
Þegar þú hefur tamið þér
einnar-fjögra-tveggja lotu-
hrynjandina, verðurðu að
halda áfram að ná algeru
valdi yfir andardrættinum.
Það þarf naumast að taka það
fram, að við allar þessar iðk-
anir verðurðu að hafa brenn-
heita trú á þeim lögmálum,
sem þú ert að leitast eftir.
Til þess að ná valdi á andar-
drættinum, ættirðu að loka
hægri nös (pingala) með
þumalfingri hægri handar og
anda að þér gegnum vinstri
nös (ida). Eftir að hafa and-
að þannig djúpt að þér, lok-
arðu báðum nösuin og heldur
niðri í þér andanum eins lengi
og þú getur með góðu móti.
Þegar jiú getur ekki lengur
haldið niðri í þér andanum án
óþæginda, skaltu anda hægt
og jafnt frá þér út um hægri
nösina. Láttu aldrei lungun
verða tóm nokkra stund, en
byrjaðu undir eins að anda
að þér, í þetta skifti með þvi
að loka vinstri nös og anda
inn um þá hægri. Haltu aftur
andanum eins lengi og þú get-
ur og sleptu honuni síðan út
um vinstri nös, öfugt við það
sem áður var.
Þessi afmarkaða öndunar-
umferð er nefnd kumbakas,
og tuttugu slíkar kumbakas
skyldir þú við hafa fjórum