Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 91
K.MHEID1X MÁTTARVÖLDIN 7Í) '* ^yrjununni með því að an,la inn um vinstri nös og s'° áfram. Það er ekki unt §efa neina reglu um hve eigi ag endurtaka þessa æfin§u i hvert sinn. Slikt verð- 111 alveg að fara eftir eigin §eðþótta. Hver meðalmaður ^’1']’ uieð varúð og minnist i)ess» að til þess að iðka hin ei fiðari stig i/og,u-heimspek- iunar þarf hæfan kennara eða í/u/’u, ejns 0g }lann er nefnd- 111 • Ég er aðeins að skýra yð- Ul frá upphafsatriðunum í Malfs-hreinsun og hugartamn- In§u, því í Austurlöndum er jafnan viðkvæðið: að þegar ”chela“ (nemandinn í goga- Irae8iim) cr undir það búinn, nuin „gurii“ (kennarinn) '{et(l sig í Ijós. Það er til ör- lnn> ósýnilegur samúðarþráð- 111 milli allra þeirra, sem hafa °sað sjálfa sig undan valdi j'ýsnanna og baðað sig í laug reinsunarinnar. Það má svo að orði kveða, að þeir komist 11111 á öldulengd ofurmenn- aniia, og guru mun þá áreið- anlega gera vart við sig. Hef eg ekki sagt yður frá því í bók jninni Ósýnilegu áhrifin, 'ernig hinn mikli Ihama og II icður hans vissu um ferða- a§ initt til Austurlanda, það áður en ég hafði sjálf- III 'aðið við mig að fara. Þegar þú hefur tamið þér einnar-fjögra-tveggja lotu- hrynjandina, verðurðu að halda áfram að ná algeru valdi yfir andardrættinum. Það þarf naumast að taka það fram, að við allar þessar iðk- anir verðurðu að hafa brenn- heita trú á þeim lögmálum, sem þú ert að leitast eftir. Til þess að ná valdi á andar- drættinum, ættirðu að loka hægri nös (pingala) með þumalfingri hægri handar og anda að þér gegnum vinstri nös (ida). Eftir að hafa and- að þannig djúpt að þér, lok- arðu báðum nösuin og heldur niðri í þér andanum eins lengi og þú getur með góðu móti. Þegar jiú getur ekki lengur haldið niðri í þér andanum án óþæginda, skaltu anda hægt og jafnt frá þér út um hægri nösina. Láttu aldrei lungun verða tóm nokkra stund, en byrjaðu undir eins að anda að þér, í þetta skifti með þvi að loka vinstri nös og anda inn um þá hægri. Haltu aftur andanum eins lengi og þú get- ur og sleptu honuni síðan út um vinstri nös, öfugt við það sem áður var. Þessi afmarkaða öndunar- umferð er nefnd kumbakas, og tuttugu slíkar kumbakas skyldir þú við hafa fjórum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.