Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 94

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 94
82 MÁTTARVÖLDIN EIMHEIÐIS og mjög létt yfir brjóstin, og aldrei má leggja þær þungt á nokkurn part á líkama sof- andans. Um leið og þú gerir strokurnar, þá verður þú að vilja af öllum kröftum líkama og sálar, að sjúkling- urinn sofi. Á meðan þú gerir þessar fjórar strokur, verður sjúk- lingurinn að beina öndun sinni og allri hugsun að fyr- nefndri imyndaðri dæld i höfðinu milli augnabrúnanna, og um leið og þú hefur lokið fjórðu strokunni, mun hann vera í fastasvefni. Þú ávarpar ekki sofandann fremur en áður, þótt svefn- inn sé nú orðinn fastur, því hvernig á lika sofandi maður að geta heyrt orð þín? Alt sem þú þarft að gera, er að óska af öllum kröftum, að þú getir losað hann undan öllum erfiðleikum, sem hann vill losna við. Ég geri ráð fyrir, að hann sé veikur eða eigi við einhverjar þjáningar að stríða og þurfi hjálpar við. Blástu honum i brjóst að sigrast á veikindunum, að framkvæma einhverja bón þína, eða vekja og auka einhver blundandi öfl í sál sinni, en segðu aldrei orð við hann. Legðu hend- urnar á höfuð hans, á milli augnanna, og talaðu í hugan- um við hann, með hugsana- sveiflum einum. Blástu hon- um í brjóst að vera þér hlýð- inn og gera eins og þú segir honum. Ef hann er veikur, þá get- urðu læknað hann með því einu að anda á hann, því þar sem þú ert fullur ljóss og geislandi orku, þá er lika lækningakraftur í sjálfum anda þínum. Ef sjúldingurinn þjáist af líkamlegum kvilla, svo sem kvefsótt, gigt, melt- ingarsjúkdómum, nýrnaveiki eða öðrum slíkum, þá þarftu aðeins að anda þrisvar á hinn veika hluta likamans með volgum anda þínum. Um leið og þú gerir það, skaltu leggja munninn alveg að sýkta hlut- anum og kalla fram í hugan- um skýra mynd af sjúklingn- um algerlega heilbrigðum- Verður þá sýnilegur árangur tilraunarinnar eins og þú hefur hugsað þér hann. Ef aftur á móti er um blóð- sókn að ræða, lungnasjúk- dóma (þar á meðal lungna- bólgu) og hjartasjúkdóma, þá verður að anda á veika hlut- ann úr fjarlægð, svo að orku- magnaður og geislaþrunginn andi þinn sé kaldur, þegar hann kemur við sjúklinginn- Gerðu þetta með algerðri vissu um fullan árangur, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.