Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 95
EIMREIOIN MÁTTARVÖLDIN’ 83 sjuklingurinn mun samstund- is verða alheill. Leyndardómurinn við þetta 'ald liggm- í þvi, að þú getur 1 áðið við blekkinguna eftir að hafa með langri og þrautseigri taniningu náð tökum á önd- uninni og stjórn á fýsnum sjálfs þín. Liggur ekki í aug- Uln uppi, að heilsuleysi er ekkert annað en blekking? Ljáningin er afskræming á t'lekkingunni miklu, og að 'era veikur er sama og að 'era i ósamræmi við alheims- audann. En með þvi að hafa skilið og náð valdi á blekk- 'Ugunni miklu, hefur maður einnig náð valdi á blekkingu l'jáningarinnar og getur lækn- sjúka. Ln þótt þetta vald sé mik- þá er það aðeins örlítið *)r°t af þeim mætti, sem þér k'etið átt í vændum. Ég hef sagt yður, að þér munuð geta Llætt hugsanir yðar í efni og kaft áhrif á aðra úr mikilli tjarlægg^ ef þér aðeins trúið a þetta. Keni ég þá að öðru ráði til l)ess að ná valdi á blekking- l,uni. Maður situr með kross- n8ða fætur og horfir stöðugt ui<5ur á nefbroddinn á sjálf- l,ui sér, teygir fram hökuna, )rSstir tungunni að tönnun- 11111 °g dregur mjög hægt að sér andann þangað til brjóst- ið er fullþanið. Síðan heldur maður brjóstinu útþöndu, eins lengi og unt er, og andar svo frá sér í hægum og jöfn- um straum. Meðan þessi æfing fer fram verður að einbeita huganum að dýrð og mætti föðursins himneska og leyfa engu nema háleitustu hug- sjónum aðgang að huganum. Ef þér finst þú eiga erfitt með í fyrstu að einbeita huganum, þá skyldirðu æfa þig fyrst með því að draga upp mynd af einhverjum hlut i hugan- um, gimsteini, blómi eða ein- hverju, sem gleður þig og vek- ur hjá þér áhuga. Láttu þér ekki nægja að hugsa um hlut- inn, heldur verðurðu að búa hann til í huganum, þangað til þú sérð hann standa þér skýrt fyrir hugskotssjónum. Þetta mun að líkindum ekki reyn- ast auðvelt i fyrstu, og þeir erfiðleikar munu bezt sýna þér hversu hugsun þín er ó- skýr og ristiv að jafnaði grunt. Þú munt finna, að hugur þinn hefur verið vanur að flögra til og frá eins og fiðrildi. Þessa æfingu verður að endurtaka daglega hvað eftir annað, þangað til þú getur séð það skýrt og greinilega í hug- anum, sem þú ert að hugsa um. Fljótlega er hægt að sjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.