Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 97

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 97
K'MHEIÐIN MÁTTAHVÖLDIN 85 lram hjá fór, sig niður og Ieyndi að taka upp pening- 'nn. Gekk þá skósmiðurinn hennar og snart hana á hxlina. Hæfileikinn til gervi- sköpunar er kominn undir 'hjastælingu þess, sem gervið kkapar. Hér er alls ekki um neina hugaróra að ræðá, eins og þór 'uunuð nú fara að skilja. Og Met fullvissað yður um, að l)egar þér hafið losað yður Ul)dan valdi fýsnanna og tam- yður réttan andardrátt, þá k’etið þér svæft þúsund manns n)eð viljakraftinum einum. hví viljinn ósveigjanlegi tíeUir stjórnað mayú, eins og kalla þennan heim, og sá U’aður, sem á trú eins og IT>ustarðskornið, getur i raun sannleika flutt fjöll úr stað. Það var engin dularfull 'iking ; orðum Jesú, meistar- '*us mikla, þegar hann full- '*ti þetta við lærisveina sína, heldur er þetta raunveruleg staðreynd, sem mun algerlega Uniturna hugmyndum vorum J'ni heiminn, ef vér aðeins aluni oss skiljast hina innri Pýðing hennar. hessi orð um að trúin >tji fjöll, hafa verið þvæld |’s teygð fram og aftur, unz f.au hafa verið látin merkja Jo11 etans og erfiðleikanna. Jæja, þér munuð einnig geta flutt þau (eða þau munu rétt- ara sagt flytja sig sjálf), en það er hægt að rökstyðja þann sannleika, að flytja megi sjálf fjöllin, með því að minna á flutningafyrirbrigðin svonefndu. Með þeim hugar- krafti, sem að þeim stendur, getur þú lyft inanni upp af jörðunni eða úr rúminu og látið hann Hða i loftinu eftir eigin geðþótta. Til þess að gera þetta, verð- ur fyrst að svæfa hann sam- kvæmt þeirri aðferð, sem ég hef áður lýst. Þegar hann er kominn í fastasvefn, skaltu beina viljaorku þinni að því að gera hann léttan eins og loft. Þegar þú því næst hefur gert nauðsynlegar strokur, muntu geta dregið líkama hans upp á við ineð fingrun- um, unz hann liggur lárétt í lausu lofti. Ég er hér alls ekki að gera að gamni mínu við yður, hehlur er Jietta mjög alvarleg vísindaleg staðreynd, svo langtum ofar atóma- og efnavísindum vorum, eins og skýin eru ofar jörðunni. Meistari getur gert þetta fyr- irbrigði undirbúningslaust og eingöngu með viljaorku, sem er orðin tamin fyrir lang- vinna hugleiðingu og öndun- aræfingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.