Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 101

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 101
Ei«REIÐ1N MÁTTAHVÖLDIN' e'num, en hina síðari verður framkvæma með athöfn- 11 ni einnig, athöfnum, sem ^ala skýrara máli en nokkur urð fá gert. ^úr skulum athuga nánar lJessi margbreytilegu fyrir- briSði sáningar og uppskeru, b'* fjöldi fólks er algerlega ^róður um þau einföldu lög- niai» sem þessi fyrirbrigði il|ta. Þetta fólk öslar áfram I lítinu með illar og góðar Ugsanir i svo óskaplegum urasrigraut, að það leiðir ^ulvun yfir bæði sjálft sig og nðia. Það hagar sér með öðr- 11111 urðum ekki eins og viti ’nrnir menn. Gagnstætt þvi Stl'i á sér stað um flest dýr, 1111 þessir menn að vísu gædd- II rnætti til að beina huganum x itandi vits í ákveðnar áttir, <n l’uir hafa aldrei lært að sijórna þessum volduga U’ælti. Þeir eru, svo ég noti nrð skáldsins, e,í!s °!J ærslafullir unglingar, syndandi í sævarfroðu hrítt yfir hafsins djúpi. 611 yita ekki, að þekking á Uidlegum lögmálum er nauð- ,'uleg ti] þess, að vel farnist iifinu, 0g að þessum lög- U’álum verður að hlýða, áður n uienn geta látið þau lúta er' Hlýðni er undanfari udugleika, og lögmálin 8!» lúta þeim, sem lögmálunuin hlýðir. Lögmálunum fyrir raforku verður að hlýða, til þess að raforkan geti komið manni að notum. El' menn misskilja lögmálin fyrir raf- orku eða beita þeim ranglega, þá hlýzt óhjákvæmilega slys al'. Svo er og með lögmál al- heimsandans. Munið, að þér eruð aðeins Iitil sella í risavöxnum lík- ama alls mannkvns. Líf þessa líkama verkar á vður að sama skapi og lif yðar verk- ar á hann. Ef þér starfið rétt, hefur það áhrif á allar aðrar sellur þessa líkama. Ef hann starfar ekki rétt, vegna bilunar á ein- hverjum öðrum sellum hans, þá munuð þér verða afleið- inganna vör. Hugsið um ó- friðinn mikla! Hugsið um all- ar þær miljónir saklausra manna, kvenna og barna, sein í honum hlutu hræðilegan dauðdaga einungis af því, að floklcur manna hafði ekki vald yfir sjálfs sin gráðugu, hégómagjörnu og morðsjúku hugum. Það sýnir yður hve skjótt örlaganornin ber a& dyrum hjá þeim, sem ala með sér illar hugsanir, og einnig hjá þeim, sem hjá standa án þess að gera neitt til að heft.a vöxt þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.