Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 103

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 103
Ei-'!REIÐin MÁTTARVÖLDIN 91 Uf sér, játar ef til vill afbrot Sltt ’ en afsakar sig með því 'l segja: „Ég fylgdi aðeins mannlegu eðli“. Þetta er alls engin afsökun, og það ætti að j.eia refsivert athæfi að láta Jarvitund sína nokkurntima 'Gla án verndar meðvitundar- mnar. Fjarvitund yðar verður 'era undir stöðugri gæzlu stjórn meðvitundarinnar, nb það er meðvitundin, sem ^erður að loka úti allar illar ^ngsanir. Þér verðið að muna, það gagnar ekkert að vera ^le® neinn tepruskap í góð- oensku. Hún getur verið ^agnslaus, þó hún komi vel ek-1'- ^eðvitund yðar þarf . 'k* að hafa fylt fjarvitund- llj af ásettu ráði með illum ngsunum, eða þú kant með 1 nni orðum að vera ’ leinn“, eins 0g j)ag er nndum orðað. En þrátt fyr- ^ það hafa ef til vill alt af ]it;* setjast að i þér fyrir- hr e^Ul ómenskuhugsanir; h' *ðsIukendar, auðvirðilegar a a þaer ef til vill komið og tal :* . ° niðu •' eU1S °§ flJÓ 1 Jörðu’ » 1 fjarvitund yðar og ^ f ^ar af sér ótal hégóma-, 1 a- og ómenskueinkenni. ig . .held> að ef þér ekki haf- ^sjaii ^ fjarvitund. yðar, h-U' I11Uni einhverjir aðrir a það fyrir yður. Þetta minnir á það, þegar talað er um, að fjandinn hafi ætið eitthvað að hugsa handa þeim, sem ekki nenna að hugsa sjálfir. Andleg leti getur ver- ið hættulegt böl. Vér vorkenn- um þeim oft, sem eru orðnir hálfgerðir eða algerðir aum- ingjar vegna leti, í stað þess að hrista þá duglega og vekja þá til meðvitundar um ábyrgð þá, sem á þeim hvílir. Hið sama á ætíð við um óttann. Enginn skyldi ala með sér ótta. Menn skyldu varast hann, en ekki veita honum byr. Hann magnar vanlíðan, en veldur aldrei fróun. Því þó að vér skoðum hann nei- kvæðs eðlis, þá verður hann í raun og veru jákvæðs eðlis, ef hann fær að dafna, því hann skapar sér gervi í sjálfs sín líkingu. Óttinn er eins hættulegur og sjúkdómar, og gegn honum verður að berjast af allri orku. Ég set hér fáein dæmi um verkun óttans á hug og hjarta. Með þeim vil ég sanna yður, að það sem þér óttist, mun fyr eða síðar taka á sig gervi eða skapast í yðar eigin lífi. Þér munuð þá ef til vill læra að meta þann sannleika, að óttinn er ekki aðgerðarlaus, heldur skapandi afl. Ég þekki konu, sem óttað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.