Eimreiðin - 01.01.1935, Side 104
92
MÁTTARVÖLDIX
eimrei»i-n'
ist ákaflega sjaldgæfan sjúk-
dóni. Svo skelfd var þessi
kona, að hún lifði í sifeldum
kvíða við þenna sjúkdóm og
keypti allar fáanlegar bækur,
þar sem eitthvað var á hann
minst. Hún óttaðist hann svo
mikið, að á endanum var hún
altekin orðin af hanvænum
töfrum frá sjálfum sjúk-
dómnum. Afdrif hennar urðu
með sorglegum hætti. Hún
tók sjálf sýkina, þó sjaldgæf
væri, og sjúkdómurinn dró
hana til dauða. Hún hafði
gert það sama með sjúkdóm
þennan, eins og ég ráðlagði
yður í síðasta erindi að gera
með einhvern hlut, svo sem
gimstein, þ. e. a. s. húa til
mynd af honum í huganum,
endurskapa hann þar. Hún
hafði hugsað svo ákaft um
sjúkdóminn, einbeitt hugan-
um svo fast að honum, að
hún hafði klætt hann i ak-
liasa, og akhasa var hennar
eigin líkami. Hún hafði náð
svo valdi yfir maijá líkama
sins, að sjúkdómsblekking-
in settist að í honum. Konan
lél lífið fyrir sina eigin
imyndun. Eins og hægt er
að gera líkama sinn léttan
af pranaijama og lækna sjúk-
dóina með því að skapa í
huganum sjúkling sinn al-
heilbrigðan, eins og ég sagði
yður frá í síðasta erindi
minu, þannig sýnir þessi
hörmulega saga verknaðinn 1
öfugri mynd: Konan sýkir
sjálfa sig með óttanum viö
sjúkdóminn, svo hún deyr.
Ég ætla að nefna annað
svipað dæmi:
Maður nokkur, sein ég þekti
og átti mörg þúsund sterlingS'
pund, hafði þann sið að vera
að barma sér út af því, aö
hann væri þá og þegar korO'
inn á sveitina, eins og hana
komst að orði. Hann féldc síð'
ar að iðrast þessarar hrj'ggi'
legu glettni, því ineð árunuia
gekk fé hans mjög til þurðar,
og loks varð hann því seni
næst öreigi. Svo ákaft hafði
hann mótað hugsunina um
l’átækt í fjarvitund sína, aö
sú hugsun varð loks veruleik'
inn sjálfur.
Vinur minn einn spurði
konu nokkra, sem ég þekti-
að því hvort hún hefði fengið
inflúenzuna, sem var ska'ð
um þær mundir. „Ekki enU'
þá!“ svaraði konan glaðlega-
en gaf þó með svarinu í skyn>
að hún hyggist við veikinni
og væri með því að undirbúa
jarðveginn fyrir það sama og
hún vildi forðast. Óttinn ei’
undirrót alls böls, því hani’
stíflar sjálfar uppsprettu’
lífsaflsins. Hann dregur i’1