Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 105
MÁTTAKVÖLDIN 93 b,**heiðin Prana- Ge.rið yður í hugar- UnJ hver áhrif það rnundi a a á hátverja í neðansjáv- ai|>at, ef foringinn segði e_'ni’ eftir að hafa horft i Sjónpípuna, að á yfirhorði ^fsins uppi yfir þeim væri °'t af tundurspillum óvin- j,nna og þejr alstaðar unr- ’r,ngdir netjum og tundur- Uílnm. Bátverjarnir mundu erða þrunrulostnir. Þeir nmndu búast við dauða sín- nni> sæju öll sund lokuð, þvi ^ ^aturinn hreyfði sig, rnundi J'rast i vélunum, ef hann ey pti upp á. yfirborðið, ,lllndi hann skotinn í kaf, og e lleir lægju kyrrir á hafs- ;otni’ niundu þeir allir kafna. I c'r getið ínryndað yður þau a,11andi áhrif, sem fregnin ninndi hafa á öll þeirra störf. ei1 gætu ekkert gert, þvi ^eim mundi ekki finnast vit í gera nokkurn skapaðan - Lííið nrundi alt í einu eiða í augum þeirra tilgangs- ails bið eftir dauðanum. En lns 0g þér getið séð, þá er ^etta einniitt það, sem líffæri . aillans finna, þegar heil- ^n« þetta flókna áhald hugans, I U ^ flr Þau nágusti óttans. mtærin geta ekki séð neitt ^ fyrir likamann. Þau verða tiúa þvi, sem þér segist Ja umhverfis yður. Ef þér í'innið ótta og hættur, verða líffærin lömuð eins og neðan- sjávarbátshöfnin, og þau eiga á hættu að glata öllu því ör- yggi, sem þau annars ættu vist. Líkamir vorir eru að þvi leyti eins og menn undir stjórn, að þeir þurfa hvatn- ingu og hughreystingu. Þeir eru lifandi, eins og þér vitið, en ekki aðeins vélræn kjöt- flykki. Þeir eru viðkvæmar lifandi fylkingar — miljónir á miljónir ofan af smásell- um, sem allar starfa á sinn smágerva hátt — í sínum ör- litlu vatnskerum eins og örlít- ið endurskin alheimsandans, sem vér svo einnig endur- vörpum, hver um sig. Flyttu þeim því hugrekki og flyttu þeim von. Rektu óttann á flótta frá þeim, og lyftu köldum fingrum hans af öllum þeirra hræringum. Hvernig er hægt að gera slíkt? Það er einfalt mál. Þú verður fyrst og fremst að þekkja þig sjálfan eins og grísku heiin- spekingarnir kröfðust. Þú verður að skilja, að einhvers- staðar í þinni eigin vitund er til fullkomin mynd af þér sjálfum. Hún er fullkomin, af því þú ert endurskin af guði, og guðlegt eðli gerir aldrei neitt ófullkomið. Þú verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.