Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 107

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 107
EI«IIKI0lN ^óklestur fyr og nú. ^tn leið og það er að verða tizka að bæta rithöfundartitli 'í® nafn sitt, svona þegjandi og hljóðalaust, rétt eins og um skeið var móðins að taka upp ættarnöfn, hrakar bók- s 11 hér á landi hröðum fetum. Að vísu vantar ekki, að nnkið sé gefið út af bókum, en mikið af þessari bókaviðkomu or ekki reist á getu eða vilja fólksins til að lesa, eða af því eftirspurn sé eftir bókum, heldur af þvi annarsvegar, að Ilrentsmiðjurnar, sem eru margar, þurfa helzt að hafa nóg p, gera, og hinsvegar, að á hverju ári kemur allinikið út af l'tl Uni' SCm fyrirfram 61 n°kkurnveginn augljóst um, að a eða enga sölumöguleika hafa, og það jafnvel þótt fyrir 1111 sé bæði talað og ritað. Til þessara bóka er ýmist kostað köfundunum sjálfum, sem oft sitja eftir með tilfinnanlegt CI °g sárt enni, eða af félögum ýmsum og stofnunum, auk ri’ar bókaútgáfu, sem ríkið heldur uppi eða styrkir, bein- ls eða óbeinlínis, þó að margt, sem ríkið styrkir til útgáfu a gefur út, sé vitanlega gott og þarft. I Þessu sambandi er það eftirtektarvert, að þó að tuttugu rit- I nndar, að minsta kosti, séu á föstum styrk frá ríkinu, sam- 'A;°mt fjárlögum, þá er það tiltölulega lítill hluti þeirra bóka, j. koma árlega, sem frá þessu fólki er kominn. Rithöfunda- ‘stinn í fjárlögunum er annars að mörgu merkilegt tákn þess ngþveitis, sem ríkir í islenzkri bókmentastarfsemi. Þó að þar lnnan um sjálfkjörnir menn til heiðurslauna fyrir bók- ^nentastörf, þá virðist stundum eins og handahóf hafi ráðið eisvegna Pétur komst nú þarna á skáldalaun, en ekki Páll, j^ln þ() stendur Pétri alls ekki að baki í listinni. En sleppum '■ Hér er það alþingi, sem ræður. Hitt er augljóst mál, að ^aútgáfunni í landinu er sem stendur haldið uppi á fölsk- I Srundvelli. Bókum er mokað út langt fram yfir það sem j. rai’fýsn fólksins er fær um að taka á móti. Ef menn ekki Ua þessu, ættu þeir að svipast um í kjöllurum og á hana- ‘ aloftum, þar sem liggja haugar af upplögum bóka, sem hginn vill eiga, jafnvel þótt ókeypis væru í boði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.