Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 108
í)l) BÓKLESTUR FVR OG NÚ eimreiðiS Nú er ekki hér með gefið í skvn, að ekki komi út bækur á liverju ári, sem mikið eru keyptar og lesnar. Síður en svo. ÉfJ vil aðeins nefna tvær frá síðasta ári, skáldsögu H. K. Laxness- Sjúlfstætt fólk, og Islenzka þjóðhætti séra Jónasar sál. Jónas- sonar frá Hrafnagili, hvorttveggja tiltölulega dýrar bækur, en mikið lesnar. Ýmsar fleiri mætti telja. En þetta sýnir aðeins það, að nú þegar svo margt dregur hug fólksins frá bóklestri- ýmiskonar skemtanir, útvarp o. fl., þá þýðir eklci að gefa út nema það, sem eitthvað sker úr, eitthvað ber af því venjulega- Ef rithöfundurinn getur komið með eitthvað slíkt, þá skiftir ekki eins miklu máli og margir halda, þótt bók hans sé nokkuð dýr, sé hún aðeins vönduð. Menn verða að hafa það hugfast, að eina leiðin til að bóklestur haldist við og aukist aftur með þjóðinni, er að fólkið fái betri bækur en áður, fullkomnari skáldrit, dýrari ljóð, meiri list, og að þessu sé ekki spilt með fölsku framboði bóka, sem lítið gildi hafa, en komast á mark- aðinn fyrir tilstilli manna, sem þjást af skrifkrampa, eða er mokað út fyrir fé, sem aldrei er gert ráð fyrir að inn komi aftur. Gegn þessu síðara atriði má að vísu koma með þá mót- báru, að það geti verið ágæt bók og þörf, þó að hún ekki selj- ist. Þetta getur að nokkru leyti satt verið. En hún er gagnslaus eigi að siður, ef fólkið fæst ekki til að lesa hana. Á höfundi hvílir sú skylda — og útgefanda einnig — að gera bók siníi læsilega. Það fær enginn fólk til að lesa annað en það, sem það hefur ánægju af. Gamla aðferðin, að loka unglinginn úti í fjósi, til að læra kverið, gildir ekki lengur. Lítum svo sem snöggvast á bóklestur, eins og hann var fyrir svo sem fjörutíu árum hér á landi, þau skilyrði, sem þá réðu — og svo aftur nú. Aðalánægja og skemtun fólksins voru bækur, og úr bókunum var sá fróðleikur ausinn, sem nú fæst á ýmsum öðrum leiðum. Bækur voru þá ekki lesnar aðeins cinusinni. Þær voru marglesnar og stundum beinlínis lærðar- Sá siður, að lesa upphátt fyrir fólk á vökunni, var algengur- Einn las upphátt, meðan aðrir unnu. Öll hin mikla fróðleiks- fýsn og fréttaþrá íslendinga varð að leita fullnægju í bókun- um og gerði þao líka. Þær voru nálega eina fróðleikslindin. Síð- an hafa bæzt við margar: Sími og auknar samgöngur, kvik' myndir, útvarp og allskonar skemtanir, sem áður voru nieð J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.