Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 109
e,mbeiðin
BÓKLESTUR FYR OG NÚ
97
Hii óþektar hér á landi. Lífið er orðið fjölbreyttara, en jafn-
arnt lausara i rásinni. Menn vilja bergja á sem flestu, sem á
stólum er. Vegna þess hve margt truflar, er lestur alment
aðeins minni en áður, heldur lesa menn einnig með minni
;,thygli en áður. Þekkingu á fornbókmentum vorum fer aftur
att fyrir ágæta fornritaútgáfu og þjóðlega alþýðuskóla um
;Uai hygðir landsins. Piltar og stúlkur i höfuðstaðnum geta
;; 10 a fingrum sér nöfnin á öllum helztu kvikmyndastjörnum
lrr*sins, en þekkja varla nöfnin á söguhetjum íslendinga-
Sagna. Áður fyr var málakunnátta nálega engin hér á landi
llleðal almennings, — helzt í dönsku. Það voru íslenzkar bæk-
' se,n lesnar voru fyrst og fremst. Málakunnáttan hefur
'Ulkist stórkostlega. Nú les fjöldi fólks ensku, þýzku, all-
n,argir frönsku og nokkrir önnur mál, auk Norðurlanda-
llalanna. í höfuðstaðnum og sumum öðrum kaupstöðum
mun eftirspurn eftir erlendum bókum vera fult svo mikil eða
Jafnvei meiri en íslenzkum. Þetta er eðlileg afleiðing aukinn-
,r,alakunnáttu. Menn tala mikið um nauðsynina á þýð-
nguin. En er það tal ekki að verða á eftir tímanum? Það er
leUlegt, að fólk, sem les ensku og þýzku, vilji t. d. heldur
Sa Bernard Shaw, Aldous Huxley eða Lion Feuchtwanger
a friimmálunum en i misjafnlega góðum þýðingum, þótt til
j ^IU' Málakunnátta mun enn halda áfram að aukast, að ó-
e'htri stefnu í fræðslumálum. Auk skólanna veitir út-
Pið nú allyfirgripsmikla fræðslu í dönsku, ensku og þýzku,
lr>un vafalaust koma að miklu haldi, ekki sízt út um
Sveitir landsins.
"ta 61 ^sten(tingar stöndum nú á vegamótum í bókmenta-
j 1 . Serni vorri, eins og í svo mörgum öðrum málum. Jafnvel
tal' mentunurn> þessari einu grein, sem til þessa hefur verið
lp U °ss «1 vegs og sóma, er að verða stórfeld og að ýmsu
v" lshyggileg breyting. Jafnframt því sem bóklestur minkar,
1 æ meira álierandi ýmisleg ónærgætni gagnvart höf-
m átgefendum bóka. Þannig virðist oft og tiðum sem
er ®ltctl engin lög um rétt rithöfunda og útgefenda. Dæmi
v ^ nýútkomin bók sé tekin, vaðið með hana upp i
l|ndi'St<>t utvarp °» öllum landslýð lesin, án þess að höf-
°g útgefandi hafi af því annað en þann vafasama