Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 113

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 113
EiMREIBin Á DÆLAMÝRUM 101 Kn hve hér er líkt og heima! Skógarlaust. Grösugar | !®ar> holt og börð, hlágresi, fjalldalafífill, rjúpnalauf, uumsóley, geldingahnappur, fálkapungur, bláberjalyng, u aber, krækiber og beitibuski! — Margt af þessu hef ég g 1 séð árum saman, og þó eru þetta alt bernskuvinir mínir. n ^ðr vaxa ekki blóm þessi og jurtir niðri í sveitum eins og leima, heldur hátt til fjalla. — En hvað er ég að hugsa heim' er ekki að hugsa heim • Ég vil ekki hugsa heim! — En ég geri það samt! — I <,uði sé lof. Hérna kemur Svallaug með matinn: „Rjóma- v<>iia , flatbrauð, lefsur, nýbakaðar vöflur — alt sem gott er & fagurt og elskulegt og gott afspurnar sumarkvöld eftir 6'<an dag upp til selja! "Gerðu svo vel, Bjarni! Nú verðurðu að gera þér að góðu Jallkostinn okkar. Það er ekki margréttað hérna“. ”Jú, þag er einrnitt það sem er! Hér er alt, sem mannsins Jarta 0g magj — girnist!“ segi ég hlæjandi. . .. „Alt þetta eHgæti, sem þú hefur hér á borð borið — og svo kvöldkyrð, , l‘i ail'iður, bjölluhljómur og fleira. Og svo síðast, en ekki sízt, hú sjálf. Svallaug! ^i'ers heldurðu, að mér ant! fáráðum flæking sé frekar ! "'heja, mér þykir vænt um, ef þú ert ánægður. En mér þykir • 11 að segja, að ég hef verið í svo slæmu skapi undanfarið“. ei iu glöð og horfðu hátt, góða min! Spjallaðu við beljurn- i(l geiturnar! Haltu ræður yfir þeim á ensku eða þýzku, e^ eins og þú værir að ganga upp til gagnfræðaprófs!“ ■ hlæjum bæði, en nú er hlátur hennar i moll. Sálrænn gy'Wyndis-hlátur, þýgur Gg heillandi. En þetta er ekki sá g aHaugar-hlátur, sem svo oft og margsinnis hefur hljómað í I n,m miuum, þrunginn af fjöri og kátinu og fossandi lífs- *' ' Hvað er breytt? — Berta? — Well — but I wonder En ný ■ sami ekkert. Horfi aðeins á Svallaugu. Hún er i h\' minUni auSum að sumu leyti. En mér er ekki full-ljóst, en e^U er ^S1®- Hún mæiir augum mínum dálitla stund, j^nýr sér svo við og fer að dunsa við eitthvað inni. j U ^°ma systurnar inn, og skömmu síðar heyrum við hrój)- °g sköllin í bræðrum þeirra og fleiri smalastrákum. Úti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.