Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 121

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 121
'^’MREIÐin- landamærunum. i 'iclir ]>essari fgrirsögn birtir Eimreiðin öðru hvoru i'imislegt um "ic; sálarrannsóknir og ]>an liin margvíslegu litt kunnu öfl, sem H ,nonnunum húa, bteSi eftir innlendum og erlendum heimildum. ,.y .. 1 cr 1‘ökk á stutt u m frásögnum af dulrœnni reijnslu manna ]ey0^rU skyfáu efni —- og mun tjá ]>vt efni rúm eftir þvi sem ástceður Um svefn og drauma ritar ‘tkur kennari og rithöfundur C*reÍSÍnni la,1«t bréf og fróðlegt, tilp SCm llann Í5erh- meðal annars si,;-un tU að ]j-sa draunium sjálfs . n; Ver birtum hér kafla úr liessu 'H'efj: Hraði ■er v>ðátt su, 'C1 förum yfir i svefni, bæði drauma og viðátta i H,. 3 tlnia °8 rúms, virðist tak- k'daus. f draumi skynjum vér *ki]Örkennnegan Hátt með öllum si^. nin8arvitum sálar vorrar (ti. ^en "‘"^‘ið?), langt út yfir það, 1 vynsla vor í vöku og orðaforði Rær. 1.-.. ' °ss þvi oft og tiðum með okleift að segja drauma vora, * 'ér Cf til vill munum þá út 1 *sar. __ c, . . otundum lieyrum ver draum-manna vorra svo orð ]>eirra hljóma grein»ega, að enn n,,, eyruni vorum, er vér vökn- ulu kl' lnunu flciri hinir þög- diaumar, er vér lesum allar hu Rsa jjj j. 'pn “ svcfnbræðra Hnningaiif v Keniiiil úr drau vorra. — ort er oft i ein- egu ástandi, er vér vöknum ,(JSs nium. Stundum grúfir yfir géi nai>UI" °6 nistingskaldur skuggi ,JmgVænlegra atburða, cr v'ér mun- hris/ri ekki. Er ]iá oft erfitt að ur a ni ser draumafjötrana. Aft- nióti er stundum ljúft að a' Ljúfur ómur unaðslegra hljóma enn í sál vorri. Stundum ná óumræðileg álirif drauma langt út í dagvitund vora og taka oss einkennilega sterkum tökum og traustum. Get ég eigi lýst því með öðru betur heldur en að bera það saman við sálarfar lirifnæms barns, sem er að opna augun fyrir allri dásemdardýrð lifsins, en á livorki skilning né ]iroska til að lýsa þvi, sem steypist eins og geislaflóð yfir það. — Er ég var innan við fermingu, dreymdi mig eitt sinn landskunnan mann, sem ég liafði aldrci séð, og þekti ég hann þegar, er ég sá hann alllöngu síðar. .4 tvítugsaldri dreymdi mig einu sinni landslag hér á landi, þar sem ég hafði aldrei áður komið. Ég var þá erlendis. Þekti ég það þegar aftur alllangt tilsýndar, er ég sá ]>að nokkrum árum seinna úr sömu átt. Eg skal geta þess, að ég vissi í svefninum hvar ]>etta var. Bókasannanir. Meðal þeirra mörgu dularfullu fyrirhrigða, sem nú vekja athygli, eru svonefndar bókasannanir (book tests). Þær eru með ýmsu móti, svo sem á þann hátt að miðill i sambandsástandi segi til um blaðsíðutal, setningu eða fyrirsögn greinar eða kvæðis i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.