Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 123

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 123
eimre, FRÁ LANDAMÆRUNUM 111 ÍÐIX • " u®'Mtað er þetta sjónarmið S(; fjarstæða og hitt, að nú s. Ckki iengur þörf á sálarrann- j.f.nUrn’ »f Þvi bæði sé framhalds- Pj'l ^sann»ð og fvrirbrigðin skýrð. haf * manna’ sem árum saman ... a teng>st við Jiessi efni, telja sa Vlsu hafa fengið fullgildar e,,nnanir °g skýringar. En að því j snert>r aðra, er mikið ógert enn ^ SSUn> efnum. Ennþá eru margir kðum áttum, þrá fræðslu og ej, linSu um þessi mál, en hafa "* koinist að neinni fastri nið- > , Ul hörfin á rannsóknum »efur t,.; ln> e>nmitt aldrei verið eins -j.‘iand> og nú. Það er sannarlegt in ]8Stle^mi l)egar háskólar og vis- Vaj,asioinan>r þykjast upp úr þvi u . sinna þessum rannsókn- fær' iatnvel l>ó þeim bjóðist tæki- I 1 iii- ^l*kt er að misskilja alger- fra iliutverk vísindanna, og jafn- til7 að taka á sig ábyrgð, þegar v ^enda út í fánýtt og jafn- 1$ttulegt gutl. Þetta eru há- »nienn líka óðum að koma UUjtq » ke ’ entia l)egar settur á stofn vjg nar»stóll í sálarrannsóknum - * Cinn eða fleiri háskóla í Ev- r°Pu. Qaiin^un °S undur. Eins og dr. A. non bendir á i kaflanum úr s>*ustu hót í OK nans, sem birtur er fyrst3*' tlarnan’ er rett öndun eitt n,eg 3 skiiyrðið til þess að þroska lienn.!’tl ðilræna liæfileika. Þessi ekki k'annons> sem að visu er <lnls ans’ Iteldur austurlenzkra Vn>sar 'llt’a’ kemur vel heim við dr „ att>uganir, sem menn eins og og ^ lrenck-Notzing, Flammarion gert iÍCre"ar<i Carrington hafa miðlum. Annars vita rann- sóknarmenn á Vesturlöndum yfir- leitt litið um hina svonefndu voga-öndun og í lífeðlisfræði þeirri, sem kend er við háskóla Evrópu, mun sjaldan eða aldrei á hana minst. Hitt vita allir, sem kynt hafa sér miðlafyrirbrigði, að eitt- hvert fyrsta einkennið, sem fram kemur á miðlum, þegar þeir eru að falla í dásvefn, er það, að öndunin gerbreytist. Fjarskygni og spilaspár. I tíma- ritinu La Revue Spirilc birtist fyr- ir nokkru ítarleg ritgerð um skvgni, bæði fram og aftur í tim- ann, með aðstoð spila. Spákonan, sem þar er einkum gerð að umtals- efni, heitir frú Bigazzi og er frá Perugia á Ítalíu. Af dæmum þeim, sem greinarhöf. nefnir til sönnun- ar því, að spilaspár rætist oft og tiðum, skulu hér tvö nefnd: 1. Maður nokkur, Sgricciolo að nafni, 65 ára gamall, hvarf frá heimili sínu nálægt Perugia í okt- óber 1931. Vinir hans og ættingjar leituðu hans lengi, en árangurs- laust. Loks fór frændi hans einn til spákonunnar í Perugia, sem lagði niður spil sín og lýsti því svo yfir, að lík mannsins væri á botni gjár einnar djúprar, sem hún nefndi. Nóttina eftir var leit hafin með kyndlum, og fanst lik- ið nákvæmlega þar, sem konan hafði til sagt. 2. Barni Lindberglis ofursta var rænt frá heimili foreldra þess 1. marz 1932. 17. sama mánaðar sím- aði hr. Luigi Rossetti frá Perugia,. sem þá átti heima í New York, til frú Bigazzi á þessa leið: „Barni Lindberghs rænt. Revnið að segja mér nákvæmlega staðinn þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.