Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 123
eimre,
FRÁ LANDAMÆRUNUM
111
ÍÐIX
• " u®'Mtað er þetta sjónarmið
S(; fjarstæða og hitt, að nú
s. Ckki iengur þörf á sálarrann-
j.f.nUrn’ »f Þvi bæði sé framhalds-
Pj'l ^sann»ð og fvrirbrigðin skýrð.
haf * manna’ sem árum saman
... a teng>st við Jiessi efni, telja
sa Vlsu hafa fengið fullgildar
e,,nnanir °g skýringar. En að því
j snert>r aðra, er mikið ógert enn
^ SSUn> efnum. Ennþá eru margir
kðum áttum, þrá fræðslu og
ej, linSu um þessi mál, en hafa
"* koinist að neinni fastri nið-
> , Ul hörfin á rannsóknum
»efur t,.;
ln> e>nmitt aldrei verið eins
-j.‘iand> og nú. Það er sannarlegt
in ]8Stle^mi l)egar háskólar og vis-
Vaj,asioinan>r þykjast upp úr þvi
u . sinna þessum rannsókn-
fær' iatnvel l>ó þeim bjóðist tæki-
I 1 iii- ^l*kt er að misskilja alger-
fra iliutverk vísindanna, og jafn-
til7 að taka á sig ábyrgð, þegar
v ^enda út í fánýtt og jafn-
1$ttulegt gutl. Þetta eru há-
»nienn líka óðum að koma
UUjtq »
ke ’ entia l)egar settur á stofn
vjg nar»stóll í sálarrannsóknum
- * Cinn eða fleiri háskóla í Ev-
r°Pu.
Qaiin^un °S undur. Eins og dr. A.
non bendir á i kaflanum úr
s>*ustu hót í
OK nans, sem birtur er
fyrst3*' tlarnan’ er rett öndun eitt
n,eg 3 skiiyrðið til þess að þroska
lienn.!’tl ðilræna liæfileika. Þessi
ekki k'annons> sem að visu er
<lnls ans’ Iteldur austurlenzkra
Vn>sar 'llt’a’ kemur vel heim við
dr „ att>uganir, sem menn eins og
og ^ lrenck-Notzing, Flammarion
gert iÍCre"ar<i Carrington hafa
miðlum. Annars vita rann-
sóknarmenn á Vesturlöndum yfir-
leitt litið um hina svonefndu
voga-öndun og í lífeðlisfræði þeirri,
sem kend er við háskóla Evrópu,
mun sjaldan eða aldrei á hana
minst. Hitt vita allir, sem kynt
hafa sér miðlafyrirbrigði, að eitt-
hvert fyrsta einkennið, sem fram
kemur á miðlum, þegar þeir eru að
falla í dásvefn, er það, að öndunin
gerbreytist.
Fjarskygni og spilaspár. I tíma-
ritinu La Revue Spirilc birtist fyr-
ir nokkru ítarleg ritgerð um
skvgni, bæði fram og aftur í tim-
ann, með aðstoð spila. Spákonan,
sem þar er einkum gerð að umtals-
efni, heitir frú Bigazzi og er frá
Perugia á Ítalíu. Af dæmum þeim,
sem greinarhöf. nefnir til sönnun-
ar því, að spilaspár rætist oft og
tiðum, skulu hér tvö nefnd:
1. Maður nokkur, Sgricciolo að
nafni, 65 ára gamall, hvarf frá
heimili sínu nálægt Perugia í okt-
óber 1931. Vinir hans og ættingjar
leituðu hans lengi, en árangurs-
laust. Loks fór frændi hans einn
til spákonunnar í Perugia, sem
lagði niður spil sín og lýsti því
svo yfir, að lík mannsins væri á
botni gjár einnar djúprar, sem
hún nefndi. Nóttina eftir var leit
hafin með kyndlum, og fanst lik-
ið nákvæmlega þar, sem konan
hafði til sagt.
2. Barni Lindberglis ofursta var
rænt frá heimili foreldra þess 1.
marz 1932. 17. sama mánaðar sím-
aði hr. Luigi Rossetti frá Perugia,.
sem þá átti heima í New York, til
frú Bigazzi á þessa leið: „Barni
Lindberghs rænt. Revnið að segja
mér nákvæmlega staðinn þar sem