Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 124
112 FRÁ LANDAMÆRUNUM EIMHEIÐIS’ Jiað cr falið og hvort liað er á lifi“. Svargreiðsla fylgdi, og sama kvöld- ið simaði frú Bigazzi til baka: „Ef mér skjátlast ekki á spilin, beið barnið baiia nálægt heimili sínu“. Þetta svar komst aldrei til skila, þvi yfirvöldin stöðvuðu skeytið og jjerðu bað upptækt. En efni Jjess komst Jió upp, og var mikið um l>að ritað bæði i itölsk blöð og er- lend. í New York varð efni skeyt- isins einnig kunnugt, og meðan lir. Rossetti beið óþolinmóður eftir svari, lieyrði hann, sér til mikillar skelfingar, efni skeytisins útvarp- -að, ]>ar sem hann var staddur á kaffihúsi einu. Meðan Jietta gerð- ist hafði spákonan livað eftir ann- að lagt spil sin heima i Perugia, ]>vi frásögnin um barnsránið hafði haft mikil álirif á liana, og hún -vildi fegin geta orðið að einhverju liði. En svarið, sem hún fékk, var æ hið sama: Litli drengurinn lief- ur beðið bana, og líkið mun finn- ast rétt hjá heimili foreldra hans. Þetta skeði 18. marz. Lík barns- ins fanst ekki fyr en mörgum vik- um siðar, en læknar fullyrtu að barnið hefði dáið rétt eftir að J)að var numið á brott. Eins og kunn- ngt er, var allan timann verið að leita að barninu þangað til liki*' fanst, og flestir álitu að barnið væri á lifi, en falið þangað til lausn- argjaldið yrði greitt. En þetta álit almennings liafði engin áhrif á Þ1* niðurstöðu, sem spákonan konist að J>egar i stað og upp aftur og aftur. Höfundur greinarinnar í £u Revue Spirite telur fjarstæðu aí> ætla, að það sem konan sjái, þa® sjái hún í sjálfum spilunum. Hanö segist álíta, að spilin, sem hún trú- ir á, sé henni samskonar tæki eins og t. d. kristall, vatnsflötur eða spegill getur stundum verið skygn- um mönnum, tæki til að komast i ]>að sérkennilega sálarástand, seni nauðsynlegt er til þess að dular- gáfan geti notið sin. Áhugasamur bæjarfógeti. Kristj' án . Linnet, bæjarfógeti í Vest- mannaeyjum, er einhver áhuga' samasti maður um sálræn efni- sem nú er uppi hér á landi. Áhufi1 hans kemur meðal annars fram ' þvi, að hann er tekinn að gefa út blað í Vestmannaeyjum, sem nefn' ist „Heimar" og fjallar eingöngu um dulræn fyrirbrigði og sálar- rannsóknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.