Eimreiðin - 01.01.1935, Page 126
114
RADDIH
KIMREIÐl*
l>css, að yfirráðastefna liafi nú scm stendur útrýmt lieilbrigðu liugarfari
samninga og samkomulags. I>að er heldur ekki nóg að henda á upp'
Iausn fjárhagsins i sambandi við ]>að, að múgveklið hefur nú i bili koll'
varpað allri lieilbrigðri fjárhagsrækt og hugsar ekki um annað en a'ó
skifta á milli sin reiturn rikisins, festa þær i óarðhærum framkvæmduu'
og eta upp Iánstraustið. Þvi að livað getur fólkið og flokkarnir í raun
<>g veru gert, úr ]>vi að svo þurfti að fara, að rikið varð höfuðlaust 0(5
stjórnlaust og fjármunir ]>ess lagðir undir hlutkesti? — A meðan svo er
ástatt, sýnist hver og einn verða að reyna að ná þvi, sem hann getur <>)!
yfirleitt hjarga sér eins og hezt gengur.
Itéttast er að líta á stjórnarfar vort eins og sjúkdómstilfelli eða slys-
sem lient hefur ]>jóðina og varast að draga ]>ar af ályktanir um hugai"
far hennar alment talað. — Gáfur þjóðarinnar, skapferli hennar <>í
saga sýna, að ineð henni hýr einmitt gamall og traustur efniviður 1
heilhrigt þjóðriki. Alt félagssamneyti manna á meðal hefur frá l>vl
fyrsta og fram á þennan dag sýnt, að menn liata drotnun, yfirráð o({
meirihlutavald, en viðurkenna í öllu öðru en rikisins málum nú, að saini'-
ingar, samkomulag og hlutlaust úrskurðarvald eigi að ráða. En þetta er
einmitt grundvöllur þjóðríkisins.
Loks heyrist sú viðhára, að þjóðrikishugmyndin sé að hiða ósigur é*
um heiminn, og þvi sé hún heldur ekki timahær liér á landi. Þetta n
vitanlega hin mesta fjarstæða. Þjóðrikishugmyndin er hin eina sigil<*!'
ríkishugmynd, sem aldrei líður undir lok meðan mannkynið er við líði-
Híkisstefnur, sem eru annars eðlis, eru aðeins dægurflugur. Þjóðir eii's
<>g Bretar, Danir, Sviar o. fl. meta ]>jóðrikið öllu framar. Enda er ]>a"
kjarninn i ríkisskipunum þessara þjóða, þótt flokkræðið virðist nú i bil'
hera hann ofurliði. Sérstaka athygli vekur nú og svissneska þjóðríkið-
sem þykir liafa gefist svo vel, að timarit ýmsra þjóða nefna það se'"
fyrirmynd. Halldór JónassoH■
Tillaga um orð. Séra Björn (). Björnsson á Brjánslæk ritar Eimr. mcða'
annars 0. nóv. síðastl.: „Mér dettur í liug að senda þér uppástungu um þýð'
ingu á orðinu „genius“. Eg geng frá því í bili að þýða það með nafnorði-
en hehl að lýsingarorðið goömagnaður geti oft notast sem fullkomin þýð'
ing á þvi. Iif finna ætti nafnorð til þessa, ]>á held ég að ]>ess væri heD1
að leita i Iíddu — og vrði þá auðvitað að skjóta til merkingunni frá l>vl>
sem þar er notað. Það er alveg fráleitt að láta islenzkuna inissa sæg
snjöllum orðum, sem þar finnast, vegna þess að hugmyndirnar, sem lág" 11
hak við þau, hafi úrelzt að einhverju leyti. Það á einmitt að endurnýj"
|>au með hugtökum, sem þá voru ekki til, en komið hafa upp með þróu"
menningarinnar og leita nú árangurslitið og árangurslaust, enn se"'
komið er, likama i islenzkri tungu“.
[Samkvæmt þessari iillögu séra Iijörns nuetti orðið g e n i n s
últeggjast g o ð m a g n i, og g e n i a I i t e I yrði /><< g o ð m a g n a n.
Hitstj-