Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 128

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 128
JUTSJA EIlinEIÐlS nc> lnndstcinana keinui'. Þeir ættu aíS vita l>að og inilha, aí5 velmegun er und- irstaða menningar, lista og vísinda, en eklíi örðugleikar og ]>röngir kostir. I>að er nú öðru nær en að Islandsvinir vindi sér að l>ví, ]>vi að af þeim stóru 160 síðum ritsins, sem eru i þessum 3 lieftum, eru að eins 2 siður um viðskiftalífið, aðallega útdráttur úr liagskýrslum íslands um inn- og út- flutning til og frá I’ýzkatandi, en athugandi er að þetta er samið af ís- lending. Að öðru lcyti er efnið ]>etta: íslenzk menning 6 greinir, islenzk saga 4 greinir og 1 söguleg grein, sem hvorki heint eða óbeint kemur fslandi við, um nýjar islenzkar hókmentir 1 grein eftir íslending, ferðir um firn- indi íslands og svipað 3 greinir, islenzlc stjórnmál 1 grein, eitt íslenzkt kvæði, 1 hrot úr islcnzkri skáldsögu, æfiminningar 3, 3 ritdómakaflar, I fréttakaflar af fslandi og loks 1 inngangsgrein. Ekkert af ]>essu getur komið okkur að ncinu gagni; þetta snertir að minstu leyti okkur og okkai' ]>arfir, ]>vi annaðtivort er verið að lýsa jöklaferðum eða fornri sögu eða hókmentum, en nútíminn og hinar fjárhagslegu og viðskiftalegu þarfii' lians og okkar, sem á lionum lifa, fá ekkert. Ef satt skal segja, er ekkert gagn i neinum greinanna, nema ]>eim, sem eru eftir íslendinga, en í liin- um kcnnir margra einkennilegra grasa, sem ekki standa alveg heima viö ]>að, scm alment er haldið. í inngangsgreininni segir, að rökstyðja megi tcngsl Þýzkalands við ísland með ]>vi, að fyrstu islenzku biskuparnir liafi lært <>g verið vigðir á Þýzkalandi; l>að er að vísu rétt, en ]>ar með var líka hinu kirkjulega sambandi voru við Þýzkaland lokið um mjög hmga hrið, og snerist ]>að i áttina til Frakklands og siðan Englands. Það er og jafneinkennilegt, ]>egar segir i sömu ritgerð að Hansakaupmenn liafi „öldum saman verið hinn viðskiftalegi dálkur landsins, en ]>ar alt hafi verið pólitiskt á tjá og tundri“, ]>vi að alkunnugt er, að hér var ílt eitt talið stafa af ]>eim. Jafnfráleitt er ]>að, ]>egar ]>ar segir, að siðaskiftin liafi borist hingað heint frá Þýzkalandi og leyst hér nýja andlega krafta úr læðingi. Enda þótt Gizur Einarsson hefði verið eittlivað við nám í Þýzkalandi, þá bárust siðaskiftin liingað frá Danmörku, og þau leystu ekki neitt; þau bundu þvert á móti. Það var Guðbrandur Þorláksson, sem teysti og lagði hornsteiiiinii að evangeliskri menningu liér á landi, þeirri, sem vér búum að enn i dag. Auðvitað voru álirif siðaskiftaniia að upþ" runa þýzk, en ]>au voru liingað koniin á aðra hönd. Svo lendir greinin út i óljósa draumóra um nútíðina byggða á fortíðinni, alt óskýrt og hálf- melt og fjarri því að vcra laust við hugsanafjólur, en niðurstaðan er, að vindinn í segliii eigi Þjóðverjar að sækja i fornbókmentir vorar, auðvitað af því, að þeir eru sjálfir liarla snauðir i þeim efnum. Það er meira en liæpið fyrir ]>á að álykta mjög frá okkar bókmentum til sjálfra sin, þv* að enn er með öllu ósannað, livað mikilla keltneskra áhrifa liefur gætt hér, en Keltar eiga ekki upp á pallborðið tijá Þjóðverjum núna. Ég lief orðið svona margorður um þcssa grein, vegna ]>ess að hún er trú mynd af öllu ritinu og er gagnþýzk. Þjóðverjar eru ágæt ]>jóð, sem mér bcin- línis þykir vænt um. Þeir cru mörgum kostum búnir, svo scm þraut- seigju, trúlyndi og festu, og þeir hafa næma tilfinningu fyrir réttu og J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.