Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 134

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 134
122 RITSJÁ ElMHKIÐlN rykið af skónuni, áður en ástmeyjan kemur á stefnumótið, en nokkru áður (bls. 29) segist hann hafa farið úr nærfötunum og selt þau. Pað versta við liækur eins og Jiessar er ]>að, að Jiær eru ekki meinlausar. l.ögreglumenn fullyrða, að frásagnir um glæpi örvi til glæpa. A saniá hátt stuðla svona frásagnir að Jjvi að örva istöðulitlar sálir til sama lif' ernis. En við skulum vona að bók liessi sé áhrifalaus með öllu. Hafi höf. haft gaman af að rita Jiessar endurminningar sinar, átti liaun að láta sér Jiað nægja og geyma handritið í skúffu sinni. I>að átti okkert erindi i prentsmiðjuna. Arsaell Arnason■ Magnús Helgason: SKÓLAHÆÐL'R og önnur erindi. Reykjavik 1934- (Samband islenzkra barnakennara). Séra Magnús Helgason er svo góðkunnur maður, bæði sem skólastjóri. kennari og fyrir annara liluta sakir, að margir munu fagna nýrri bók frá hans liendi. Grunntónar bókar liessarar felast i orðum Freysteins skólastjóra Gunnarssonar i formála fyrir bókinni og eru Jiessir: Ástin á ættjörðinni, traustið á Jijóðinni og trúin á guð. Þetta eru að visu nú á diigum gamaldags tónar, en lió hygg ég, að Jieir séu ekki úreltir ennþá. l>ó að maður vilji eiga gott eitt við alla menn og allar Jijóðir, er ætt- jarðarástin, átthagaástin og ástin tii Jiess fólks, sem er manni tengt mcð sameiginlegum uppruna, sameiginlegri tungu og sögu, eðlilegur og góður hlutur. Og traustið á Jijóðinni, trúin á möguleika liennar til góðra afreka. hefur bæði fyr og siðar verið lyftistöng allrar sannrar framfaravið- leitni. Og loks er trúin á guð i raun og veru sama sem trúin á viðhald verðmætanna, þcirra verðmæta, sem felast i liverri mannssál. ef nógu djúpt er grafið. Og i fögru samræmi við þetta er lotningin fyrir barns- sálunum og möguleikum Jieirra og umhyggjan fvrir Jivi, að lilúð sé að Jieim, svo að Jieir lieri góða og rikulega ávexti. 011 ber bókin Jiess vott, að liana liefur ritað góður og gáfaður inaður. — maður, sem liefur í starfi sinu ekki lagt aðaláherzluna á Jiurran itroðning fróðleiks og Jiekkingar, lieldur á hitt að móta huga nemenda sinna Jiannig, að Jieir verði góðir drengir og nýtir menn. Og inestu muii liann liafa áorkað með dagfari sinu og fyrirdæmi. Sjón ver.ður jafnai' sögu rikari. Jakob Jáh. Smári■ GuSmundur Gislason Hagalin: EINN ÁF POSTULUNUM OG EI.EIRl SÖGUR. Akureyri 1934. (Þorst. M. Jónsson). Þetta er áttunda liók Guðm. G. Hagalins á fjórtán árum, og má af því sjá, að hann iiefur ekki verið iðjulaus, Jivi að hann hefur iiaft ýmsum öðrum störfum að gegna en skáldskapnum einum. Og lionum er alt af að fara fram. Kristrún í Hamranik, næst-siðasta bókin, var hin bezta af stærri sögum hans og að ýmsu leyti einstæð i sinni röð. Og Jicssar sög- ur, sem liér er um að ræða, Einn a[ postulunum og fleiri sögnr, eru liær lieztu af hinum smærri sögum hans. J>ær eru fjórar alls, Einn af postul' unum, Steinninn, Við fossinn og Sœtleiki syndarinnar. Sú fyrsta er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.