Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 136
124 RITSJÁ EIMUEIÐI* niolluleg. Flcst af |>essu er neikvæður skáldskapur, sem nútimainenn virðast hvorki liafa tíma né löngun til að leggja hugann að, né setja sig inn i liessar sifeldu „ég“-hugleiðingar og sama lindaniðslækjakliðS' hjalið upp aftur og aftur, eins og hver sé að reyna að herma eftir öðruni- ]>ótt merkilegt mcgi heita, virðast tiltölulega fáir reyna að stæla Einai' Henediktsson, en hins vegar er megnið af siðari ára ljóðskáldskap ein- göngu „epigon“-skáldskápur, með útvötnun og viljandi eða óviljandi stæling gömlu skáldanna, enda var varla við öðru að húast, ]>egar jafn- mikið er orkt lijá svo fámennri l>jóð, sem á yfirleitt erfitt með að til" einka sér Ijóðskáldskap á öðrum málum en dönsku og norsku. Fæstif hafa ástæðu til að læra stórþjóðamálin svo vcl, að þeir liafi full not at kvæðum á þeim og geti fvlgst með anda máls og stils til hlitar. Hjá einstaka höfundi virðast þó koma fram nokkur áhrif frá sænsku skáld- unum Fröding og Karlfeldt. Nýrra enskra og þýzkra áhrifa virðist litiö gæta og frakkneskra varla eða alls ekki (Baudclaire?). Kýmni sést varla- — Tóinas Guðmundsson er einn liinna sárfáu, sem er nógu sjálfstæður til þess að geta liafið sig yfir alt þetta rótgróna stælingafargan, en virðist hinsvegar hafa fengið almenn auðgandi álirif frá erlendum (norrænum) ljóðskáldum, án þess ]>ó að stæla neitt þeirra sérstaklega. Hann hefur ]>ann mikla kost að láta ekkert lélcgt frá sér fara, mál lians er lipurt og alþýðlegt, án ]>ess að vera „jargon". Hann er heldur ekki að sprcyta sig á einkennileguin nýyrðum, eins og sumum ijóðskáldum vorum hættir svo mjög við, og smekkleysur er hvergi að finna, né máttlausar liend- ingar, settar rimsins vegna. Hann veit, hvað hann ætlar að segja, cn ]>ú einkum, livað hann ætlar ekki að segja og er þvi vandvirkur. Hann leitast ekki við með iburðarmiklu og tviræðu orðalagi að leysa úr vandagátum lifsins, snýst heldur ekki i sífellu um sina cigin dýrmætu persónu og hennar framúrskarandi tilfinningasjóð, eins og mörgum hyrj- endum hættir við, lieldur kveður hann um það, sem fyrir augun her og ]>á hclzt Reykjavíkurbæ og fólkið þar, um Austurstræti, um Vesturha- inn, naustin, hátana og sjóinennina, um vor og liaust í bænum, un> höfnina og kolakranann, og eru sum þcssara kvæða með þeim hcztu i hókinni. En liann getur lika orkt um gainlar kærustur, um pennanu sinn, um japanska kóralskóga i tunglskini og um ógæfumanninn Júdas Iskariot. Honum þvkir veröldin fögur, þótt ýmislegt megi að lienni finna, og hrosir góðlátlega að þvi, sem kýmilegt er. í fáin orðum sagt, öll kvæði bókarinnar eru hetur en í meðallagi kveð- in og suin ágætlega gerð. J. .V. FRAMHALDSLÍF OG NÚTÍMAREKKING eftir Jakob Jónsson ]>rest á Norðfirði. Formáli eftir Einar H. Kvaran. Með 7 mvudum. Rvik 1934. (E. P. Briem). Það er engin furða, að ungur prestur verði hugfanginn af sálar- rannsóknunuin og styðjist við árangur þeirra í starfi sínu, svo injög sein sá árangur varpar nýju Ijósi yfir margar meginkenningar krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.