Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 138

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 138
120 RITSJÁ eimheiðI* vægt mál, sem meira er liugsað, rætt og ritað um en ætla mætti á vorun’ dögum, er flest virðist snúast um veraldlegar fjárkreppur og pólitik. Auk liess sýnir bókin lofsverðan áhuga höfundarins og löngun til að fræða l>a mörgu, sem Jiarfnast leiðheininga í andlegum málum. Sv. VESTFIRZKAR SAGNIR, 3. hefti 1. bindi, er fyrir skömmu komið út- Safnandi sagnanna, Helgi Guðmundsson, hefur varið miklum tíma °B fyrirhöfn i að safna liessum sögum, en Rókaverzlun Guðm. Gamalíeh' sonar sér um útgáfuna. Allar eru sagnir þessar af Vestfjörðum, ein^ og nafnið bendir til, og ber i þessu hefti mest á sögnum af séra Jón1 Ásgeirssyni frá Holti i Önundarfirði og af Jóhannesi á Kirkjubóli i Ai’n' arfirði. Safnandi hefur sýnilega lagt fult eins mikið kapp á að safi'11 J>vi, sem menningarsögulegt gildi hefur, eins og furðusögum og sögnui" um yfirnáttúrlega atburði. í safninu eru ýmsar frásagnir af gömlun’ venjum og háttum á Vestfjörðum, sem nú liafa lagst niður eða eru n® hverfa. Er gott að öllu sliku sé haldið til liaga einmitt nú, þegar atvinnU' líf og allir hættir landsmanna eru að hreytast og færast i ný form, bæ®1 til sjávar og sveita. Þau dularfull fyrirbrigði, sem í sögnum þessum i'1 lýst, eru samskonar og í öðrum þjóðsögum innlendum og erlendum, oj! ekki aðeins ])jóðsögum, heldur og staðfestum frásögnum fjölda mann;u sem á licssum efnum hafa áliuga og leitast við að kryfja ]>au til mergjai'- Sagnir um dularfull fyrirbrigði sýnast alveg óþrjótandi. Sem steiiú' ur koma út liér á landi a. m. k. fjögur söfn slikra sagna, Grima, Gr<>' skinna, Iiauðskinna og Islenzkar þjóðsögur og sagnir Sigfúsar Sigfú sonar, auk þessa safns, og haustið 1933 komu út Sagnir Jakobs gainb1- sem þessu safni svipar í mörgu til. Ef menn skyldu lialda að þessi sagna' mergð um dularfull efni sé eitthvað sérstakt fyrir oss íslendinga, þá ®r það misskilningur. Stórblöð erlendra þjóða eru full af samskonar söíí' um. Eitt nýjasta dæmið eru sögur þær, sem enska vikublaðið „Sundal' l)ispatch“ hefur flutt undanfarið um skósmið einn, gæddan miklui" dularliæfileikum, og nú nýlega útkomnar i vandaðri hók (Tbe Mysteriotis Cobbler). Hefur bók þessi fengið hinar beztu viðtökur meðal hrczl'i’ lesenda. hað er ]>á einnig líldegt að þessar vestfirzku sagnir muni verða viU' sælar og inikið lesnar hér á landi, svo mjög sem þjóðin hefur unna1' sagnafróðleik allskonar, ekki sízt þeim, sem er um dulræn efni og æfiU' týraleg. Sv. SÖGFR HAXDA BÖRNF.M OG l'NGLINGl’M, IV. FriSrik Hallgrimssoi1 hefur húið undir prentun. Rvik 1934 (B. S. E). —- Vinsælasti útvarps' fyrirlesari barnanna, séra Friðrik Hallgrímsson, dómkirkjuprestur 1 Reykjavik, hefur undanfarin ár safnað sögum við harna og unglingahæf* viðsvegar að og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar gefið út undanfai'i11 fjögur ár, eitt bindi á ári. Kom IV. bindið á hókamarkaðinn rétt fyri1 jólin í vetur. Sögurnar liefur séra I-riðrik sagt i barnatimum útvarpsin’"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.