Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 40
288
EN'N' UM AMERÍKUMENN
EIMRBIÐ1*'
Ef til vill er ekki hægt að einkenna skólamál Ameríkumanna
með öðru móti betur í fáum orðum en segja, að skólinn se 1
Ameríku orðinn vísindalegt viðfangsefni. Ekki svo að skilja’
að allir kennararnir séu brot af vísindamönnum, enda fer Þvl
mjög ljarri. Hitt er heldur, að leitast er við að ganga svo fi"1
skólanum, að sem allra minst sé undir kennaranum komið. Þ3®
■eru háskólaprófessorar í uppeldismálum, sem marka stefn-
una. Þeir hafa rannsókriarstofur í kenslumálum, gera ÞaI
margvíslegar tilraunir með börn og unglinga og nota berid'
ingar sálarfræðinnar til þess ýtrasta, til þess að komast að nið'
urstöðum sínum um það, hvernig kenslu skuli hagað. Og 1
þessum efnum nýtur Ameríkumaðurinn, eins og í svo inörg'
um öðrum efnum, þeirrar hamingju, að vera óbundinn a*
■erfikenningum. í Evrópu eru meira og minna fastákveðnaI
hugmyndir bundnar við hugtakið mentun og mentaður maðnu
í Norðurálfunni er sá maður naumast talinn mentaður maðui’
sem ekki hefur „klassiska“ mentun, þ. e. meiri og minni þekk'
ingu á þeim frumlindum fornalda og miðalda, sem Evrópa'
menningin er sprottin fram af. En Ameríkumaðurinn veit a
undirstaða hans lífs og lians menningar er ekki þarna, heldi*1
blátt áfram í iðnaðinum og athafnalifinu, sem heldur í hoiu'i”
lífinu. Og hann hagar sér el'tir því. Og Ameríkumaðurinn ve^'
að það er enginn eðlismunur á námsgreinum, og fyrir Þ'
er í meiri háttar amerískum skólum slíkt svið fvrir nái”s
greinar, að hvergi þekkist neitt likt annarsstaðar. Takmf'v
hins ameríska skóla er ekki einungis að veita nemandan””
ákveðna þekkingu, heldur er áherzlan lyrst og fremst lögö
að skila honum þannig af höndum sér, að hann hafi vald ■
sinni eigin þekkingu. Og þar konnun vér aftur að hinuni SL”
staka ameríska anda — skólinn á að breyta manninuni.
er enn hin sama ástríða: að beita vísindunum til þesS -l
skapa nýjan mannheim. Thorndike, sálarfræðingurinn og upP
■eldisfræðingurinn nafnkendasti, er Ameríka á, glímir nú stöð
ugt við spurningarnar um, hvernig þroska eigi fruinkv”'^1
og frumleik nemandans. í hans augum hvílir menning bi”
nýja tíma á þeim eiginleikum, sem nefndir eru sjálfstra”
sjálfstæði, frumkvæði og frumleiki. Án þessara eiginleika r”