Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 40

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 40
288 EN'N' UM AMERÍKUMENN EIMRBIÐ1*' Ef til vill er ekki hægt að einkenna skólamál Ameríkumanna með öðru móti betur í fáum orðum en segja, að skólinn se 1 Ameríku orðinn vísindalegt viðfangsefni. Ekki svo að skilja’ að allir kennararnir séu brot af vísindamönnum, enda fer Þvl mjög ljarri. Hitt er heldur, að leitast er við að ganga svo fi"1 skólanum, að sem allra minst sé undir kennaranum komið. Þ3® ■eru háskólaprófessorar í uppeldismálum, sem marka stefn- una. Þeir hafa rannsókriarstofur í kenslumálum, gera ÞaI margvíslegar tilraunir með börn og unglinga og nota berid' ingar sálarfræðinnar til þess ýtrasta, til þess að komast að nið' urstöðum sínum um það, hvernig kenslu skuli hagað. Og 1 þessum efnum nýtur Ameríkumaðurinn, eins og í svo inörg' um öðrum efnum, þeirrar hamingju, að vera óbundinn a* ■erfikenningum. í Evrópu eru meira og minna fastákveðnaI hugmyndir bundnar við hugtakið mentun og mentaður maðnu í Norðurálfunni er sá maður naumast talinn mentaður maðui’ sem ekki hefur „klassiska“ mentun, þ. e. meiri og minni þekk' ingu á þeim frumlindum fornalda og miðalda, sem Evrópa' menningin er sprottin fram af. En Ameríkumaðurinn veit a undirstaða hans lífs og lians menningar er ekki þarna, heldi*1 blátt áfram í iðnaðinum og athafnalifinu, sem heldur í hoiu'i” lífinu. Og hann hagar sér el'tir því. Og Ameríkumaðurinn ve^' að það er enginn eðlismunur á námsgreinum, og fyrir Þ' er í meiri háttar amerískum skólum slíkt svið fvrir nái”s greinar, að hvergi þekkist neitt likt annarsstaðar. Takmf'v hins ameríska skóla er ekki einungis að veita nemandan”” ákveðna þekkingu, heldur er áherzlan lyrst og fremst lögö að skila honum þannig af höndum sér, að hann hafi vald ■ sinni eigin þekkingu. Og þar konnun vér aftur að hinuni SL” staka ameríska anda — skólinn á að breyta manninuni. er enn hin sama ástríða: að beita vísindunum til þesS -l skapa nýjan mannheim. Thorndike, sálarfræðingurinn og upP ■eldisfræðingurinn nafnkendasti, er Ameríka á, glímir nú stöð ugt við spurningarnar um, hvernig þroska eigi fruinkv”'^1 og frumleik nemandans. í hans augum hvílir menning bi” nýja tíma á þeim eiginleikum, sem nefndir eru sjálfstra” sjálfstæði, frumkvæði og frumleiki. Án þessara eiginleika r”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.