Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 30

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 30
134 NÝJUSTU BÓKMENTIR NORÐURLANDA eimbbiðiN Ameriku. Móðir hans var norsk, en faðir hans (lanskur verkainaðui. og ólst liann upp i smábæ einum í Danmörku. Hann var orðim' þektur rithöfundur í föðurlandi sinu, áður en hann tók sig UPI’’ lluttist alfarinn til Noregs og tók að rita á norsku. Fyrsta bók han-s á pví máli var: En sjömand gaar iland, mikið og gott listaverk, sen' Ivsti iafnt frábærri sem sérstæðri skáldgálu. Fékk hún ágæta donia- og varð Sandemose þegar frægur í móðurlandi sinu. Næst a e' ^ kom aukin og bætt útgáfa af Klabaulermanden, sem áður liafði vei gefin út á dönsku. Þá koin En flyktning krgsser sitl spor, sem er en’ hver hin sérkennilegasta bók, sem úl liefur komið á Norðurlöndu'Jj á síðari árum. í þessari bók segir Sandemose æfisögu sina, þ° 11 ‘ innan hátt en tíðkast heíur i sjálfsæfisögum alment. Lif hans s byrj»r efnai'* í smábænum, sem hann nefnir Jante, en þorp þetta er sáninei ^ allra litilla bæja og borga, sem sögur fara af: Vagga a^,J(( meðalmensku, kjaftæðis og kvikindisháttar, lygi, liræsni, heinisku < n niður öfundar; menn reyna eftir mætli að niða liver annan sem minni máttar er, og umfrani alt má enginn ' »pú skali kúga þann, sem minni máttar er, öðrum fremri. Pað er dauðasyndin, sem aldrei fyrirgefst. - ( bara ekki lialda, að þú sérl eitthvað« er kenningin, seni tyis ? fremst er lamin inn i krakkana, enda er gengið svo rækilega ^ þeim fleslum, að þau verða annaðlivort andlega volaðir auiiiiUnF^ eða glæþamenn, — þau sem ekki er hægt að kúga til fulls! ^ unum er kendur skriðdýrshátturinn fvrst og fremst, kent að l*1*1 ^ ast, kent að vega aftan að, því kláinhögg eru jafnan bardaga*' ^ lítilla sálna i litluni bæjum. Pau læra takmarkalausa auðmy lilýðni við liöfðingja og miskunnarleysi við lítilmagnann. I-11 menskan er þeim barin svo i blóð og merg, að þau bera þess a u). bætur siðan; úr þessu þorpi slepinir enginn án þess að vera 1,11 fyrir lífið. Siðir þorpsins eru ruddaskapur i allri framkoniu, 1 ((j legt fas og orðbragð, yfirskin guðhræðslunnar, klám og hakuUy^ o. s. frv. - Jante er lýst af svo mikilli snild, af svo eindreó^^ viðbjóði og liatri, ásamt skerandi háði, að það stendur lesam ■' fyrir hugskotssjónum eftir það, ljóslifandi og ógleymanlegt- S|,u ,rj er sú, að þessi bók muni lengi lifa og verða lesin, þegar alhu ^ þeirra bóka, sem komið liafa út á síðustu árum, er gleynu ^ ^ týndur. — Kg vil eindregið ráða til, að luin verði þýdd og gl á íslenzku; hún er vel þess virði. — Ronald Fangcn er talinn meðal »ungra« höfunda norskia hefur gefið út margar bækur, þar á meðal leikrit. En ska,»-^"(j_ hans eru veigameiri en leikritin, þó ekki sc hægt að kalla sfur skap lians fruinlegan né sérkennilegan. Kn hann hefur góðm °j.ei og ræður yfir inikilli tækni. Bezta saga hans er Manden sol,t'í.,z|{ri rettferdigheten, en efni þeirrar sðgu er lekið úr gamalh P>(.|(jj sögu eftir Kleist, »Micliael Kohlhaas«, og rýrir það alhni ’i ” verksins, sem annars er að mörgu leyti lofsamlegt. Eogt laii'1 öííUl' g'1' ungc
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.