Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 10
130 VIÐ ÞJÓÐVEGINN bimreiðin legt atkvæðamagn í þinginu til þess. Og af blaði Kommúnista- flokksins er það augljóst, að liann er fús til að styðja slíka stjórn. Eins og nú standa sakir hefur Alþýðufloklcurinn að baki sér rúm 11000 atkvæði kjósenda og Framsóknarflokkur- inn um 14500 atkv. Báðir þessir flokkar telja því til samans um 25500 atkv. Styðji Kommúnistaflokkurinn, sem hefur tæp 5000 atkv. að baki sér, stjórn Framsóknar- og Alþýðuflokks- ins, hefur hún að baki sér um 30500 atkvæði. Sjálfstæðis- flokkurinn fékk við kosningarnar rúm 24000 atkv. og Bænda- flolckurinn rúm 3500 atkv., eða báðir þeir flokkar til samans nm 27500 atkv., þ. e. um 3000 atkvæðum minna en hinir flokkarnir þrír saman lagt. Af þessum hlutföllum mætti draga þær ályktanir, að það verði hin svonefnda samfylking, sein að vísu er vart lil nú, er færi með stjórn landsins á næsta kjörtímabili. Að minsta kosti tveir möguleikar aðrir eru fyrir hendi til að mynda þingræðis-stjórn í landinu: að Alþýðuflokkurinn og Sjáifstæðisflokkurinn, sem hafa saman lagt að baki sér um 38500 atkvæði, að meðtöldum atkvæðuin Tvær leiðir. Bændaflokksins, myndi stjórn saman, — eða að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, með samtals um 38500 alkv. að baki sér, myndi stjórn. — Hvorug leiðin er líkleg', eftir það sem á undan er gengið- Frá málefnalegu sjónarmiði séð væri þetta þó engin frágangs- sök. Það er nefnilega talsvert hæpið, að hægt sé að benda á verulegan málefnalegan stefnumun milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins —■ og' meira að segja milli þessara tveggja llokka og Alþýðuflokksins, eins og hann er orðinn nú, el' ekki væri hin persónulega úlfúð og valda-togstreita, til að torvelda alla samvinnu. það er aðallega eitt stórmál, sein samvinnan gæti strandað á, þjóðnýtingin, sem Alþj^ðuflokk- urinn hefur til skamms tíma lagt allmikla áher/lu á að koma í framkvæmd. En í síðustu kosningabaráttu ilokksins var lögð fremur lítil áherzla á þetla alriði, — og virðist flokkur- inn nú Iiafa svipaða afstöðu til þjóðnýtingarinnar eins og hinir hægfara jafnaðarmanna-flokkar annarsstaðar á Norður- löndum. En eins og áður er sagt virðist þýðingarlítið að vcra að liollaleggja um samvinnu þessara flokka, meðan ílokka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.