Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN ÝMISLEGT UM VERMENSIÍU Á 19. ÖLD 195 straumur hófst fyrir alvöru, komu brátt upp húsnæðis- vandræði. Var þá farið að leigja verbúðirnar út til íbúðar, °g þvi meir að því gert sem útvegur aðkomumanna dróst saman. A loftum þessara yngri búða var soíið, og eldað á kamínu, beitt var niðri og þar geymd veiðarfæri og skinnklæði. ^ gömlu búðunum var sama plássið notað til alls. Á vetrum beittu menn þar lóðirnar á rúmbálkunum og breiddu skinn- klæði ylir á meðan. En er páskar komu, var farið að beita uti við skipin, og beitti þá hver við sinn keip. Eigi var þá beitt ofan í bala, svo sem nú er gert, heldur í búnt, og var ein lóð í búnti og hnýtt utan um það með lóðarhálsinum. ^ar sem öngultaumurinn var hnýttur á línuna, heitir árið, °g varð þess vandlega að gæta, þegar beitt var í búnt, að ^eggja öngulinn, með heitunni, á áriðið og livergi annars- staðar, því ella vildi flókna, er lagt var. — Seinna, um 1890— 1900, var farið að nota bjóð. Kom fyrstur með þau bingað að Djúpi þingeyskur maður, að nafni Ottó, er hafði kynst Þebn á Suðurlandi. — Fram til 1870—80 var eingöngu notuð svo kölluð ljósaheita, þ. e. ýmiskonar fiskur, svo sem lok, steinbitur, hlýri og ýsa og þorskur, ef eigi náðist í annað. binnig var mikið beitt hrognum, sem hér um slóðir eru ttefnd kíta, einkum grásleppuhrognum. Má í sambandi við það geta þess, að þar sem sú beila fæst aðeins seinni part . rar og á vorin, þá skemmist hún fljótt, og fann því maður Clnn upp á því, að gera gat í gegn um kamb grásleppunnar bfandi, kippa þær svo upp á niðristöðu og geyma þær þannig 1 sjónum fram undan vörunum. — Ekki lifði grásleppan uudir þessum skilyrðum meir en 1—2 sólarhringa. — Enn- beniur var beitt hrossakjöti, hákarlskólfum, rekasmokk og >uisu fieiru. Hestar þeir, sem lógað var til beitu, nefndust i'eituliestar, og var það margra trú, að kjötið væri betra, ef bestarnir væru kæfðir, því þá liljóp blóðið út í skrokkinn, sem svo er nefnt. Þess vegna var það til, að beituhestum 'ur lógað þannig, að þeir voru bundnir fremst í flæðarmáli uui liáfjöru og látnir kafna þar, er sjór féll að landi. Kjötið 'ar sett í tunnur, saltað og kryddað með rommi; en þannig 'eikað þótti það eigi lientug fiskbeita nema innfjarða, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.