Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 44
164 ÞAÐ, SEM HREIF EIMREIÐIN Hún starði á raig, svo dimmroðnaði hún og liló, sneri sér frá mér á hæli — var horfin. Á vökunni komum við inn úr snjókastinu. Þá situr Re- bekka úti í horni við eitthvert kvennafitl, afskaplega niður- sokkin, sýnist mér, búin að liafa fataskifti, hefur sett upp á sér hárið og er vandlega púðruð. Augun djúp og glampandi. Ketlingur leikur sér á gólíinu að tvinnakefli. Eg lít á Re- hekku, hún á mig. Svo setur hún upp mesta þóttasvip. — Kis, kis! Hún leggur frá sér verkefnið og grípur ketling- inn, leggur hann undir vangann, strýkur hann og gælir við hann. — Þessi elska, segir hún. Gus, gus minn. Elskulegi gus, gus minn. Ég hugsa: Er Rebekka svona mikill kattavinur? Ég liafði aldrei orðið var við það fyrri. Svona getur hún verið blíð í sér. Ætli hún sé að koma því að? Nei, auðvitað ekki. Rara þörf, bara einhver þrá að vera góð við eitthvað, þó ekki sé annað en ketlingur. Mér er engin launung á því. Alt kvöldið er ég að hugsa um það, hvað hún gat orðið blíð og unnustuleg með þennan loðna ketling undir vanganum. Tvo daga er hún óttalega stutt í spuna og þrjózkuleg. Og þriðja daginn er hún enn svona. Þá segi ég við liana einu sinni í eldhúsinu, svona rétt til að ná mér svolítið niðri: — Hin lieitir Rúna, en ég kalla hana oftast Lilju, eða bara liljuna mína. — Hin! Hún hló storkandi. Er það nú vizka og speki. En af því þú virðist ekki vita það, er bezt að ég segi það hreint út: Þér er bezt að sleppa mér af listanum, Jóhannes, draga mig frá, þegar þú telur saman á íingrum þínum þitt kunningja-kvenfólk gamalt og nýtt, af þeirri einföldu ástæðu, að þar á ég ekki heima. Um kvöldið er hún afsltaplega þur og drembileg og lítur aldrei á mig alla vökuna. En ég tek eftir öðru. Hún er alt í einu orðin fjarska hlýleg við vetrarmanninn. Þorbjörn hét hann. Er alt öðruvísi við liann en vanalega. Einu sinni segir hún: — Þú tekur inn með mér þvottinn í kvöld. Ætlarðu ekki að gera það, Þorbjörn minn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.